Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Síða 145

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Síða 145
Vmsagnír um bœkur urn tíma. En Þorgeir Ljósvetningagoði var ólæs og óskrifandi og varð þvf að leggja vel niður fyrir sér hvernig hann skyldi haga orðum sínum í hlutverki lögsögumanns. Höfundur ber fram þá skýringu að Þor- geir hafi leitað frétta hjá heiðnum goðum, fallið í nokkurs konar miðilsdvala og rek- ur hann dæmi um slíkt í heiðni, auk þess sem hann telur að Þorgeir hafi lært nokkuð til fordæðuskapar af Leikný eða Lenki frillu sinni. Áður en Þorgeir leggst, hafði orðið samkomulag milli hans og Síðu-Halls um að hann segði upp lög fyrir bæði kristna menn og heiðna, sem þá höfðu slit- ið sundur með sér lögin og auk þess höfðu heiðnir menn og þá líklega Þorgeir með þeim blótað Ásum átta mönnum. Þorgeir hlaut goðsvarið, sem höf. telur að hafi verið á þann veg að allir lands- mennn skyldu taka kristni. Síðan var þing- heimur kvaddur til Lögbergs og þar hétu menn því að halda úrskurð Þorgeirs, en Apólógíur Apólógían er einn viðamesti þáttur sagn- fræði og bókmennta og hefur svo verið allt frá því, að menn tóku að setja stafi á blöð. Hvimleiðar sögusagnir, slúður skillítilla manna og beinn rógburður urðu mörgum einatt hérlendis kveikja til skrifta, allt frá Ara fróða og fram á vora daga og er eink- ar áberandi á síðari hluta 16. aldar og á fyrri hluta þeirrar 17. Og kveikjan að riti Odds biskups Einarssonar var slúður og fáránlegur samsetningur erlendra manna um land og þjóð. Ferðalýsingar voru þá eins og síðar eftirsótt lestrarefni og á 16. og 17. öld þóttu þær merkastar, sem nútíma- mönnum þykja hvað fáránlegastar. Það mátti ljúga flestu um land og þjóð á jaðri heimsins og sérleiki landsins varð þeirrar tíðar höfundum tilefni til margvíslegustu slík heit voru ekki óalgeng á þeim tímum víða um álfuna. Þetta heit bendir til þess að báðir aðilar hafi vænzt sér hliðholls úr- skurðar eða að hvortveggi hafi óskað ein- hverskonar málamiðlunar, sem bendir til þess að trúarofsinn hafi verið tekinn að renna af mönnum eða þá að gull Ólafs kon- ungs Tryggvasonar hafi mótað afstöðu þeirra, sem mest máttu sín í flokki heið- inna og enn fremur bendir heit hinna kristnu til þess að forustumenn þeirra hafi vitað inntak „goðsvarsins" fyrirfram. Samkvæmt skoðun höf. á goðsvarið að hafa sætt þá heiðnu við úrskurðinn, guðir þeirra höfðu sjálfir kveðið upp dóminn, og þar við sat Þó höfðu goðin verið svo forsjál að veita dýrkendum sínum nokkra umbun með barnaúthurði og hrossakets- áti næstu árin, auk þess sem þau leyfðu þeim að blóta sig á laun. Siglaugur Brynleijsson. útlistana, hreinn hvalreki, sem jók stórum gildi samsetnings þeirra. Þegar á 16. öld má finna ýms einkenni barokks stíls í bókmenntum og listum, ýkjur og skrúðmælgi féllu að furðum og undrum, sem höfundar töldu frásagnarverð- astar. Þessar frásögur voru í stíl við aldar- andann, í heimahögum höfundanna var því trúað, að kvenfólk færi um loftið á kúst- sköftum til fundar við djöfulinn, og fjöldi fróðleiksmanna setti saman rit um hættuna af galdranornum og ásóknum djöflanna í mannheimi. Heklufjall var höfundum kjör- in staðsetning fyrir helvíti. Eldspúandi fjallið var sönnun fyrir þeim hryllilega stað og emjan og vein hinna fordæmdu mátti greinilega heyra þaðan. Það var ekki skemmtileg tilfinning fyrir landsmenn að 335
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.