Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 3

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 37. ÁRG. • 2. HEFTI • JÚLÍ 1976 Sverrir Kristjánsson í ritdómi um byltingarsögu Alberts Mathiez, sem Sverrir Kristjánsson skrifaði í þetta tímarit fyrir þremur árum, ræðir hann um vanda þeirra höfunda sem fjalla um fræðileg efni fyrir almenning, „þá erfiðu íþrótt að skrifa alþýðlega án þess að viðfangsefnið verði flatrímað, án þess að mola tindinn vegna slétmnnar og breyta kjarnanum í hismi.“ Sverrir dáði mjög hinn franska sagnfræðing, en sjálfur gat hann hér trútt um talað. Þetta var sú íþrótt sem hann iðkaði og varð ágætur fyrir í beztu sagnfræði- ritum sínum, og oft mátti heyra hann, ef talið barst að þeim efnum, lýsa vanþóknun sinni á þeim fræðimönnum sem hyggjast ná eyrum almennings með því að einfalda og rýra efnivið sinn. Ekki þarf annað en fletta mesta sagnfræðiriti Sverris, mannkynssögu fjórðu og fimmtu aldar, til að komast að raun um hver tök hann hafði á að halda jafnvæginu milli tveggja sjónarmiða sem einatt eru talin andstæð. Þekking Sverris og áhugi á sögu náði yfir mjög víðtækt svið, en þó er augljóst að hann átti sér eftirlætisviðfangsefni. Þau tímabil sem hann lagði mesta rækt við voru á annan bóginn nítjánda öld — með upphafi í frönsku byltingunni — og tuttugasta, en hinsvegar fornöld og miðaldir. Um sautj- ándu og átjándu öld virðist hann mjög lítið hafa fjallað. Söguritun Sverris ber merki hinnar félagslegu stefnu sagnfræðinnar, en þó fer því fjarri að það sjónarmið sé einrátt. I riti hans um aðdraganda miðalda, sem áður er minnzt á, leggur hann auðvitað mikla rækt við að lýsa félagslegum og efnahagslegum orsökum þeirra þjóðfélagsbyltinga sem þá urðu, en ekki er minni áherzla lögð á hlutverk stofnana, þátt kirkju og guðfræði; og sú heimspekilega þróunarsaga sem hann rekur í síðasta hluta bókarinnar mun naumast eiga sinn líka í íslenzkum bókmenntum. Enn er þess að geta að Sverri datt ekki í hug að afneita þýðingu einstaklinganna, hinna „stóru einstaklinga", í sögunni. Þegar á allt þetta er litið liggur nærri að álykta að í Sverri hafi komið saman félagslegur söguskilningur og klassísk sagn- 7 TMM 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.