Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Page 93

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Page 93
Olafur Jóhann Sigurðsson góðu og illu, réttu og röngu tiltölulega auðsær þeim sem sjá vildi, einkum vegna þess að mannskepnan féll þar eðlilega inn í þá hringrás lífsins sem verður hjá móður náttúru, þjónaði gróandinni og lifði á henni. Módern- ismi í listum er hins vegar afsprengi kapítalískra iðnsamfélaga sem hafa slitið einstaklinginn af rót sinni, klofið líf hans og starf og slöngvað hon- um út í áttlausan geim þar sem hvorki virðist vera til upp né niður, gott né illt, hvað þá rétt eða rangt. Við þessum heimi hafa skáld brugðist með ýmsum hætti en samkenni á meginhluta módernismans hefur verið nei- kvæðið, að gjalda neikvæði við heimsmynd, við hugmyndafræði, við sjálfu tjáningartæki sínu, málinu. Þetta hefur einatt verið gert í þeim tilgangi að sögn skáldanna sjálfra að skapa með listinni nýjan heim og stundum þykjast menn þá gegnum listina geta eygt von um nýtt samfélag, nýtt siðgæði á rústum hins gamla. Þessi módernismi þykir nú ekki harla ný- tískulegur lengur og hann hefur á síðasta áratug og þessum stöðugt verið að hörfa fyrir kröfum um list sem tekur afstöðu, list sem gagnrýnir heim- inn og samfélagið út frá viðmiðunum sem endanlega eru reistar á trú á manninn og framtíð hans. Hér er ég vissulega að einfalda flókna hluti en mér þykir það að ýmsu leyti táknrænt að Olafur Jóhann Sigurðsson, sem vann svo vel úr arfi fjórða tugar aldarinnar þegar engin andstæða var milli heimafenginna viðhorfa hans til mannsins og samfélagsins og kröfu tímans um afstöðu, en hljóðnaði að mestu á því tímabili sem viðgangur módernismans var mesmr hér á landi, mér þykir það táknrænt að hann skuli nú aftur á þessum áratug kveðja sér hljóðs svo eftirminnilega sem raun ber vitni. Að sama skapi er hið klassíska form ljóða hans rökrétt afleiðing af menningarlegum uppruna hans og bókmenntalegri stöðu. Brunnar, uppspretmlindir, eru áleitnasta tákn í síðari Ijóðum Olafs. Margrætt tákn, sem vegna síns lygna og fagra yfirborðs og hlutverks sem lífgjafi í hringrás náttúrunnar, samræmist í senn viðhorfum Olafs og list- rænum einkennum. Megininntak þessa tákns er bersýnilega að í upp- spretmlindum lífs og menningar sér hann lífsvon nútímamanns og menn- ingar, í tengslunum við upprunann og varðveislu þeirra verðmæta sem þaðan eru rannin. Það er dapur tónn í mörgum af Ijóðum Olafs og þar má finna áhrifamikla tjáningu á mishljómum tæknisamfélagsins í kvæð- um eins og „Ræðu hinna biðlunduðu“, þar sem skáldið sýnir að hann gemr bragðið fyrir sig hrynjandi og myndmáli módernismans ef honum býður svo við að horfa. Viðbrögð skáldsins eru þó, þrátt fyrir neikvætt viðhorf til margra fyrirbrigða samtímans, ekki beiskju blandin heldur bera 187
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.