Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Síða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Síða 105
höfundur hefði brugðið yfir sig þéttari hlutleysisblæju. Staða sögumanns og „rödd“ hans í verkinu leiðir hugann að stíl bókarinn- ar. Höfundur hefur sem eðlilegt er hyllst til að láta málfar hennar draga dám af málfari aldarinnar, og þá einna helst málfari bréfabókanna, því torfundnar munu heimildir um mál þræla og mis- indismanna ólærðra. Kansellístíllinn fellur raunar ekki illa saman við stíl höfundar sjálfs sem er í senn orðauðug- ur og orðmargur, skrúðmikill og ekki alltaf vafningalaus. Þessum stíl fylgja bæði kostir og gallar. Hann er f jölskrúð- ugur og gefur kost verulegra tilbrigða allt frá látleysi til hátíðleika, nú eða þá íróníu, en stundum er eins og hann verði ofhlaðinn og missi marks. Að lokinni þessari sundurgreiningu bókarinnar, harla ófullkominni, er mál til komið að spyrja spurninga um verk- ið í heild: hvert stefnir það og hvernig tekst til? Eitt af meginmarkmiðum bókarinnar er bersýnilega að sýna fram á það með stuðningi í gömlum heimildum sem lengi hafa verið sagnfræðingum og öðr- um tiltækar að mikið vanti á að opin- ber skilningur og túlkun á ákveðnu tímaskeiði í sögu landsins (tímaskeiði sem í rauninni hlýtur að vera miklu iengra en þau 18 ár sem fjallað er um) sýni rétta mynd af íslensku samfélagi. Saga sem venjulega hefur verið lesin sem saga um átök tveggja þjóða reynist umfram allt vera saga um stéttskipt samfélag þar sem eignastéttin hefur nær takmarkalaus völd yfir lífi öreiganna, og þeim völdum beitir hún án mannúðar og réttlætiskenndar til að tryggja hags- muni sína. I Haustskipum sjáum við að réttarfar landsins og stofnanir, ekki síst sú eldforna og rómaða stofnun, alþingi Umsagnir um bcekur við Oxará, eru í rauninni ekki annað en skrípamynd af réttarfari og lítt dulbúin valdatæki. Þá blasir það og við augum að versti óvinur íslenskrar alþýðu er þrátt fyrir allt ekki danskt konungsvald og varla einu sinni danskt kaupmanna- vald, heldur íslenskir höfðingjar. Um- boðsmenn konungs hér, eigendur mik- ils hluta jarðeigna, voru honum að því skapi ómannúðlegri sem upplýsingin hafði látið þá ósnortna. Að þeir hafi verið almúga verri en kaupmenn er þó mín túlkun og sjálfsagt álitamál. Megin- atriði er að í stéttabaráttunni eru þessir þrír flokkar: konungsvald, kaupmanna- vald og innlent höfðingjavald, sameigin- legur flokkur andskota alþýðunnar. Nú er ég vitaskuld ekki að halda því fram að Björn Th. Björnsson hafi orðið fyrst- ur til að koma auga á þetta. Þennan skilning leiðir svo sem sjálfkrafa af marxistískri söguskoðun og hann hefur komið fram bæði hjá sagnfræðingum og í heimildabókmenntum, en mér er ókunnugt um annað rit en Haustskip þar sem réttmæti þessa söguskilnings sé leitt svo óhrekjanlega í ljós. Bókin hefur tvímælalaust verulegt gildi sem sagnfræði og gagnrýni á sagn- fræði en mestu varðar þó að hún hlýtur að vekja nútímaíslending til umhugsun- ar um vandamál sem knýja á hér og nú. Við lifum í heimi þar sem mikið er af ófögru réttarfari af svipaðri gerð og lýst er í Haustskipum en lifum jafnframt í sælli vitund um að allt slíkt sé okkur harla fjarri; má mikið vera ef stór hluti þjóðarinnar telur ekki að rangindi og ofríki brjóti í bága við „íslendingseðl- ið“. En hvað eigum við að halda um hið íslenska „réttarríki" á 18. öld og valdsmenn þess (menn sem mikils virt- ar ættir eru frá komnarl)? Skyldi það geta frætt okkur eitthvað um íslendings- eðlið? Getur verið að þeir hlutir sem 199
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.