Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Blaðsíða 34
Tímarit Aldls og menningar Já, á þessu fyrsta ári hér vestan megin hefur margt breyst. Þegar ég kom hingað var ég mjög aðþrengdur, og þú hefur veitt mér mikla hjálp og vináttu. Það var mér mikils virði. Þú hefur líka komist í þá forvitni- legu aðstöðu að þurfa á hjálp og styrk að halda. Þú hefur lent í óskap- legum erfiðleikum, sem þú hefur líka ærlega verðskuldað, vegna Springer- bókarinnar. Wallraff: Eg þarf ekki að kvarta. Þetta var fyrirsjáanlegt. Enda þótt ég hafi ekki reynt að ímynda mér afleiðingarnar fyrirfram. Því þá hefði ég sjálfsagt orðið of taugaóstyrkur. Viðbrögð andstæðingsins, þessarar sam- steypu, voru hluti af tilrauninni, og þau fara fram fyrir opnum tjöldum. Springer-forlagið beitir öllu afli sínu, gerir árás. Áður var það óumdeilt í sínu veldi og í sælli vissu um mátt sinn. Nú er það að reyna að fletja okkur út eins og gufuvaltari. / Biermann: Eg hlustaði á þig í gær á fundinum í „Planten un Blomen“. Og verð að segja að það sem þú sagðir þar um viðbrögðin hafði ekki síður djúp áhrif á mig en bókin, jafnvel meiri. Bókin hefur að geyma geysilegt pólitískt sprengiefni, en það er litið á hana sem pólitískar bókmenntir. Ymsir sem eru bundnir við formlegar siðgæðisreglur álasa þér fyrir a5 hafa beitt sömu andstyggilegu aðferðunum og þú afhjúpar í bókinni. En nú seinna, þegar Springer-fólkið hefur sviðsett þessa baráttu fílsins gegn mýflugunni í krafti sinna risavöxnu áróðurstækja, fær þetta á sig mynd grísks harmleiks, sem allir eru byggðir á þessari meginreglu: Fólkið verður örlögum sínum að bráð með því að reyna að hindra framgang þeirra. Þeir ætla sér að sanna með því að snúa upp á handlegginn að þeir séu ekki svona mikil svín, en þá eru þeir komnir svo langt með trýnin gegnum rifuna, að jafnvel þeir sem þeir fyrirlíta svo og kalla „Primitivos“ sjá þau með eigin augum. Þess vegna er ég þeirrar skoðunar að eldfimasta tundrið í bók þinni felist ekki í greiningunni á innsta eðli borgaralegra fjölmiðla. Það sem fyrst og fremst hrærir við því svokallaða einfalda fólki sem les „Bild-Zeitung“ að staðaldri, það eru dæmin, sem virðast aukaatriði og einskis virði, en sem sýna hvílík mannfyrirlitning stýrir rekstri þessa blaðs. Wallraff: Fólk gerir sér lióst að það er að vísu ekki fallbyssufóður enn þá, en útgáfufóður, og það er alls ekki litið á það sem manneskjur. Biermann: Fyrir mörgum árum orti ég kvæði eftir morðtilraunina á Rudi Dutschke. Þar stendur: „Kúla númer tvö kom úr blaðaskógi Spring- ers, þið hafið ekki enn borgað manninum skildinginn fyrir hana.“ Og fjöldi fólks, sem hefur greitt Springer þessa skildinga árum saman, fer 252
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.