Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Blaðsíða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Blaðsíða 81
Guðbergsk siSbót hreint út sagt siðbœtandi. Með því að afhjúpa goðsagnir þess þjóðfélags, sem setur einstaklingsframtak og einkagróða í öndvegi, koma fylgikvillar þessa í ljós. Þeir helstu eru sjúkleg eiginhagsmunasemi á kostnað samvinnu, siðspilling og hlutgerving manneskjunnar á kostnað náungakærleika, and- legur ræfildómur í ýmsum myndum. Þannig sýnir Guðbergur fram á að þessar höfuðandstæður í vitund per- sónanna eru í rauninni gerviandstæður, eða öllu heldur endurspeglun á metorðastigakenningu kapítalískrar hugmyndafræði í íslenskri vimnd. Frá sjónarhóli höfundar má e. t. v. segja að höfuðandstæðurnar séu að vera manneskja eða afskræmi manneskju, hverrar eiginleikar eru óheiðarleiki, siðleysi og andlegur ræfildómur í ýmsum myndum. En orskir þessara eigin- leika liggja einmitt í framangreindum gildum sögupersónanna: einstakl- ingsframtaki (gjarnan í skjóli Kanans) og poti og braski ýmis konar, með öðrum orðum í „draugum draums“ (sbr. 2.2.). A hinn bóginn lætur Guðbergur lesandanum eftir „lausnina", eða að velta fyrir sér þeim eiginleikum sem helst mega prýða mannlegt samfélag. Hann virðist því vera á móti að matreiða lausnir ofan í fólk, því væri málum þannig háttað væri lesandinn áfram í sínu aðalhlutverki í þjóð- félaginu: neytandi sem getur valið og hafnað. I verkum sínum hefur Guð- bergur með ýmsu móti afhjúpað hnignun íslensks þjóðlífs í skjóli hersetu og auðvaldskúgunar, og hann ætlar lesendum sínum það erfiða hlutverk að skríða út úr sinni „kringlóttu vömb“, sinni lokuðu neytendaskel — og bregðast við! Heimildaskrá: Henri Arvon: Marxist Estbetics, ensk þýðing, New York 1973. Eysteinn Sigurðsson: Skáldsögur Guðbergs — nýtt raunscei, Samvinnan 1969, 2. hefti. Terry Eagleton: Marxism and Literary Criticism, London 1977. Pierre Guiraud: Semiology, ensk þýðing, London and Boston 1975. Guðbergur Bergsson: Anna, Helgafell 1969. „ „ Astir samlyndra hjóna, Helgafell 1967. ,, „ Það rís úr djúpinu, Helgafell 1976. „ „ Eftirmáli að Lazarus af Tormes, Mál og menning 1972. Gunnar Benediktsson: Lárviðarskáldið, ritdómur um Ástir samlyndra hjóna, Tíma- rit Máls og menningar 1968, 1. hefti. Gunnar Gunnarsson: „lslenzk list er á lágu stigi — þekkingarleysi stendur lista- mönnum fyrir þrifum", viðtal við Guðberg Bergsson í Vísi, 20. 11. 1970. 299
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.