Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Qupperneq 92

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Qupperneq 92
Tímarit Máls og menningar farið milli heimilanna. Þarna sjáið þið snæfellskuna í sinni nöktu mynd. Svona var allt perverst.“ .... Alit dómarans: „Fyrsta málsgrein ummæla þessara er talin höfð eftir móður stefnenda út af heimsóknum sonar hennar að Stóra-Hrauni, heimili Arna prófasts Þórarinssonar. Eins og fyrr segir, hefur ekki verið færð lög- full sönnun að neinum þeirra ummæla, sem út af er stefnt, og þar sem telja verður, að öll þau ummæli, sem greind eru undir þessum lið, séu til þess fallin að varpa rýrð á minningu móður stefnenda, verða þau ómerkt.“ 2. Bls. 191: ■ ■ ■ ■ „Svo kom það kastið, að öllum hrossum mínum var safnað saman á fitjunum, tryppum, brúkunarhrossum og nýköstuðum mer- um, og allt rekið í leyfisleysi á afréttarland annars manns. Þetta verk vann Markús Ivarsson og drengur með honum. Svona voru hrossin rekin nokkr- um sinnum.“ .... Alit dómarans: „Ekki er að því vikið, að móðir stefnenda hafi mælt fyrir um eða haft afskipti af þeim verkum, sem hér er lýst. Þar sem þessi ummæli beinast því ekki að minningu hennar, er ekki efni til að ómerkja þau í þessu máli.“ 3. Bls. 191: .... „Þegar ekkjan kom að Stórahrauni með offorsi og skömmum,“ .... 4. Bls. 194: • • • ■ „Þá lét ekkjan sitja yfir þeim í flóðáveitu minni. Það var sama sem að beita þeim í tún mitt.“ .... 5. Bls. 194: ... „Ekkjan sat svo lömbin á fitjunum óáreitt." .... Álit dómarans á 3.—3. lið: „Ummæli þessi eru óviðurkvæmileg og meið- andi fyrir minningu móður stefnenda og verða því ómerkt.“ <x Bls. 194: ... „Mesta missmíð sá ég á fari sonar ekkjunnar, þegar hann tók eitt sinn nokkur hross mín og hlóð fyrir þau í hraunbás inni í Eldborgarhrauni. Þar voru engar mannaferðir, og þarna hefðu þau grotnað niður, ef ekki hefði viljað til atvik, sem bjargaði þeim.“ .... 7. Bls. 193: .... „Það kom fyrir á vorin, að sonur ekkjunnar svelti hross mín marga daga, sjálfsagt í hrauninu, og þaðan komu þau kvið- strengd af hungri." .... Álit dómarans á 6. og 7. lið: „Um þessi ummæli gildir óbreytt það, sem sagt var um 2 hér að framan.“ 8. Bls. 196: .... „En við mig sagði ekkjan einu sinni: „Þú ert þjófur og lygari og kveikir eld og hatur milli sóknarbarna þinna, hvar sem þú ferð og flækist“.“ .... Álit dómarans: „Ummæli þessi hafa ekki verið nægilega sönnuð, og þar 310
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.