Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Blaðsíða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Blaðsíða 118
'Tímarit Máls og menningar síðasttalda stigið var oftast sýnilegt, að lækningaaðgerðir voru aðkallandi. Jafn- framt var kannað, hvort sá munur á geðheilsu, sem fram kom, væri tengdur einhverjum stéttum öðrum fremur. Ollu þessu er skilmerkilega lýst, en hér er aðeins rúm fyrir heildartölur: Geðheilsa ágæt: 62.4%, viðunandi: 19%, léleg: 18.6%. Síðasti hópurinn (202 börn) greinist þannig eftir kynjum: Tauga- veiklun og ýmsa geðtruflun á alvarlegu stigi sýna 20.7% drengja og 16.5% stúlkna úr 1.087 börnum alls. Langflest eiga þau til 1., 2. og 5. stéttar að telja, en koma aðeins örfá úr 6. stétt. Bókar- höfundum þykja að vonum þessar niður- stöður geigvænlegar og þeir eru uggandi um samfélagsheill þess æskufólks, er þannig vex upp. Hér er sýnilega um flókið og vanda- samt rannsóknarefni að ræða, sem að mínum dómi hefði átt að fá meira rúm í bókinni. Eigi að síður eru þessir tveir lokakaflar bókarinnar mjög áhugaverð- ir. Með þeim og eftirfarandi Ágripi og ályktunum (Summary and Conclusions) rýmkast sjónarsviðið verulega. Við sjá- um barnið sjálft eins og einstaklings- bundin eðlisgerð þess og hæfileikar þroskast við breytilegar aðstæður heim- ilanna og önnur andstæðufull samfélags- öfl utan skólans. Þessarar rýmkunar gætir í ýmsum ályktunum, sem höfund- ar draga. Eina slíka geri ég að lokaorð- um þessa spjalls. „Vér höfum séð að uppeldislegir hæfileikar eru sterklega bundnir stétt- um. En skólakerfið, að minnsta kosti á lægri þrepum námsbrautarinnar, sýndi sig að eiga minni hlut að félagslegri mismunun en við hefði mátt búast." (bls. 137). I þessu mikla fróðleiksverki felst jafn- framt eggjun, bæði fyrir höfundana sjálfa og yngri vísindamenn, eggjun til áframhaldandi rannsókna. Matthías Jónasson. Viðtal við Wolf Biermann Framhald af bls. 255. saman, hefur sérstaklega góð pólitísk áhrif. Hún á sér nefnilega stað á tíma haturs, ofsókna og almennrar móðursýki gagnvart öllu sem er talið til vinstri, samtímis því að margir skelfdir borgarar og margir verkamenn geta ekki ímyndað sér vinstri mann, menntamann, nema sem mann með hníf milli tannanna sem sveiflar um sig vélbyssu. A þessum tíma er það þegar stórkostlegt fordæmi að þekktur vinstrisinnaður öskurapi eins og ég syngi kvöldlangt ástarljóð, liðhlaupakvæði, vinnusöngva, jafnvel mann- eskjukvæði eins og við kölluðum þau í alþýðulýðveldinu. Því þá segja menn: þau eru nú alls ekki líkleg til að kasta sprengjum þessi, þau syngja jafnvel eitthvað um Renaut kóng frá 13. öld, og þetta eru engar dægur- flugur, þær eiga líka fortíð. Og fólk sem á sér fortíð á ef til vill líka framtíð fyrir sér. Þ. H. þýddi. 336
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.