Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Blaðsíða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Blaðsíða 87
Tveir meiðyrSadómar yfir Þórbergi Verða orðin: „Báðir ...... krafta“ því ekki ómerkt. Hins vegar eru orðin: „og slagsmál ...... flösku“ meiðandi og óviðurkvæmileg og hafa ekki verið sönnuð. Verða þau því ómerkt, að því er föður stefnenda varðar.“ 2. Bls. 9: ... „En það var kunnugt, að ekki þurfti mikið út af að bera, til þess að Sigurður hrykki úr jafnvægi. Þegar við komum heim um nóttina, var okkur sögð sú saga, að Sigurð- ur hafi verið hinn reiðasti allan daginn, hefði staðið úti í dyrum fram á nótt og sagst ætla að bíða eftir kaupamanni og drepa hann, er hann kæmi. En honum leiddist biðin í dyrunum og háttaði áður.“ ... Álit dómarans: „Með orðunum: „En það var......hrykki úr jafnvægi“ virðist átt við, að Markús heitinn hafi verið ör í skapi. Þykir ekki næg ástæða til að ómerkja þau. Ummælin: „Þegar við ...... háttaði áður“ eru ósönnuð og mjög meiðandi og ber að ómerkja þau.“ 3. Bls. 9: ..... „Er það djöfullinn hann Markús ívarsson, sem ég var sóttur til að taka í lurginn á þegar hann ætlaði allt að drepa í brúð- kaupsveislu norður í Eyjafirði fyrir mörgum árum? Eg trauð honum þar upp fyrir kistu úti í skemmu“.“ .... Alit dómarans: „Ummæli þessi eru talin höfð eftir kaupamanni séra Arna heitins. Eru þau til þess fallin að varpa rýrð á minningu föður stefnenda og ber að ómerkja þau.“ 4. Bls. 10: .... „Sigurður beitti of mikið, en gaf of lítið, og átti ég þó nóg hey.“ .... Alit dómarans: „Ummæli þessi eru ekki sönnuð, en þau eru til þess fallin að varpa rýrð á minningu föður stefnenda, og verða þau því ómerkt.“ 3. Bls. 10: .... „En Sigurður hlýddi engu“ .... Alit dómarans: „Ummæli þessi eru meiðandi og ber að ómerkja þau.“ 6. Bls. 10: .... „en hann var hefnigjarn og gleymdi engu.“ .... 7. Bls. 10—11: .... „Þegar hún er að sofna um kvöldið, vitum við ekki fyrri til en Sigurður sendir fullri skál með heitum graut á hurðina fyrir herberginu, sem sjúklingurinn svaf í. Samstundis rekur hann upp ægi- legt grimmdaróp og öskrar lengi, stappar í gólfið og lemur í þilið við hurðina.“ .... Álit dómarans á 6. og 7. lið: „Lagt hefur verið fram í málinu endurrit úr lögregluþingbók Snæfells- og Hnappadalssýslu vegna kæru Árna sál. Þórarinssonar prófasts á hendur Markúsi heitnum og fleirum árið 1911. í rannsókninni viðurkennir Markús heitinn, að einhverju sinni, er hann 2 o TXIXI 305
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.