Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Qupperneq 17

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Qupperneq 17
Amerískar myndir Það er enginn vafi á því að bandarískt þjóðfélag er að sínu leyti eitt hið frjálsasta sem nú þekkist, en fólk nýtur ekki þess frelsis ef það leyfir sér að draga í efa viðtekna samfélagsskipan. Þá fær það að kenna á hramm- inum. Otaldir eru þeir negraleiðtogar og félagar Svörtu pardusdýranna sem hafa verið skotnir til bana af lögreglunni á sínum eigin heimilum. Meira en 30 svartir pardusar voru myrtir í forsetatíð Johnsons og um 400 fangels- aðir. Og það eina sem þeir höfðu raunverulega aðhafst í verki gegn þjóð- félagsskipaninni var að stofnsetja ókeypis heilsuhæli handa veiku fólki í fátækrahverfunum og að útbýta ókeypis mat til fátækra barna, auk þess sem þeir töluðu um nýtt, sósíalískt þjóðfélag. Nú eru aðeins tveir eftir af svörtu pardusunum í Baltimore til að gegna þessu mikla starfi. Allir hinir eru í fangelsi. Fimm þeirra voru dæmdir í lífstíðarfangelsi plús fimmtán ár hver. Jafnvel hvítur verjandi þeirra hlaut fangelsisdóm. ★ ★ Popeye Jackson var upprunninn í fátækrahverfi og komst snemma í kast við lögin. Hann lenti í fangelsi strax 10 ára gamall og eyddi síðan alls 19 árum bak við rimlana. En á þessari löngu dvöl þroskaðist hann smám saman og byrjaði að lesa sér til í marxisma. Þegar hann kom „aftur út í heiminn“ stofnaði hann stéttarfélag fanga og varð síðan formaður þess. A tæpum fimm árum varð hann landskunnur og varð m. a. milligöngu- maður milli Hearst-fjölskyldunnar og neðanjarðarhreyfingarinnar SLA sem hélt Patriciu Hearst í gíslingu. Ahrif Popeyes á fangana urðu sífellt meiri og lögreglan reyndi hvað eftir annað að koma honum í fangelsi afmr með því að koma heróíni fyrir í bíl hans og fá honum refsað fyrir það. Popeye var ekki gallalaus maður, og það tók mig nokkurn tíma að skilja hvaða spor 19 ára fangelsisvera markar í huga manns; en þegar við fórum að skilja hvor annan betur varð vinátta okkar sífellt nánari meðan við unnum saman í stéttarfélaginu. Þess vegna var ekki nema eðlilegt að ég yrði setmr inn um leið og hann þegar hann var fangelsaður afmr. Ég tók myndir af honum og öðrum föngum með leynd, þær ætluðum við að nota í fanga- blaðinu sem var smyglað inn til fanganna. Það hafði djúp áhrif á mig að vera vitni að því hvernig Popeye reyndi stöðugt að skipuleggja starf meðal fanganna þarna, við þessar ómannlegu aðstæður, þar sem allt einkalíf var útilokað og þar sem kerfið neytti allra bragða til að lama mótstöðukraft og persónuleika. Einmitt vegna þess hvað ég varð sjálfur magnþrota í 347
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.