Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Qupperneq 21

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Qupperneq 21
Sigurður A. Magnússon Bandarísk sagnagerð eftir seinna stríð Bandarískur veruleiki er að mörgu leyti ákaflega sérstæður og frábrugð- inn þeim veruleik sem Evrópumenn þekkja, enda þótt bandarísk menning eigi margar ræmr í Evrópu. Meðal þess sem auðkennir bandaríska lífshætti eru hraði og sífelld breyting. Þrátt fyrir ákaflega íhaldssöm viðhorf í stjórn- málum og þjóðskipulagi virðist bandarískt þjóðfélag vera á stöðugri hreyf- ingu og hugsunarhárturinn í látlausri endurnýjun. Þetta á ekki hvað síst við um þá áramgi sem liðnir eru frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Það er til dæmis fróðlegt og umhugsunarvert, að flestar ef ekki allar þær bylt- ingar sem átt hafa sér stað á liðnum áramgum í Evrópu og víðar í heim- inum má rekja til Bandaríkjanna, svo sem byltingu æskunnar, stúdenta- byltinguna, Jesú-byltinguna, hippahreyfinguna og það allsherjar endurmat á lífsverðmætum sem hinn vestræni heimur hefur orðið vitni að meðal yngri kynslóða. Bandaríkin eru þannig ein mesta hugmyndadeigla samtíð- arinnar, og em þá ótaldar þær tæknibyltingar sem þar eiga upptök sín. Hraðinn og hreyfingin eru vitanlega nátengd því náttúrlega umhverfi sem Bandaríkjamenn lifa í. Landið er gífurlega víðártumikið og fjölbreytni þjóðlífsins með ólíkindum, sem meðal annars helgast af því að landið er byggt mjög sundurleitri þjóð — ef þjóð skyldi kalla — sem á uppmna sinn að rekja til nálega allra landa á hnettinum. Tilfinning hins mikla og næstum óendanlega rúms er áberandi þáttur í bandarískum bókmennrnm — að sínu leyti eins og í rússneskum bókmenntum á síðusm öld. Svig- rúmið og hinir ótæmandi möguleikar til nýrrar og fjölbreytilegri reynslu örva ímyndunaraflið og smðla að víðfeðmum og margbrotnum skáldskap. Fjölbreytileiki þjóðabrotanna og menningarerfðanna á sömuleiðis sinn stóra þátt í að gera bókmenntirnar auðugar að andstæðum og fjölskrúðugu lífi. Það er kannski ekki fjarri lagi að bandarískt þjóðlíf sé nokkurs konar smækkuð mynd af mannlífi í heiminum öllum, heimsbyggðin í hnotskurn. Það sem meðal margs annars gerir bandaríska menningu og bókmenntir 351
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.