Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Side 54

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Side 54
'Tímarit Máls og menningar Orðin eru einnig athyglisverð vegna myndmálsins, en fyndnin felst ekki síst í því að „konur“ eru í skiprúmi, þ. e. í rótgrónu karlastarfi. Nákvæm- lega sama tegund af fyndni kemur fram í því eina sem blaðamanninum hefur þótt taka að segja frá Hildi Ingu: A kápu er frá því skýrt að höfundur, „roskin og önnum kafin húsmóðir", sé byrjuð á næstu bók. Það er ekki nóg með að skáldkonan sé „roskin“, sem sagt „kerling“ í orðsins fyllstu merkingu, heldur er hún líka önnum kafin við ólaunuð þjónusmstörf! Það má varla á milli sjá hvort er fyndnara, kona í skip- rúmi eða rithöfundur í húsmóðurhlutverki. Fyrir kom að kerlingunum væri slegið upp á tveimur stöðum í sama blaði. I Morgunblaðinu 6. desember binist auk greinarinnar „Sólóhring- ■dans" eftir Sigurð A. Magnússon viðtal við Pétur Olafsson forstjóra Isa- foldar, sem ber fyrirsögnina: „ „Kellingarnar“ á bókamarkaðinum og bóka- útgáfa Isafoldar". Þar segir forstjórinn m. a.: Við erum að þessu sinni, eins og stundum áður, svo heppnir að hafa á forlagi okkar bæði nokkrar sögur eftir „kellingarnar", sem Sigurður A. Magnússon var að amast við í sunnudagsrabbi sínu og svo Sigurð A. sjálfan. Eftir að hafa hrósað bókum Sigurðar, Við elda Indlands og Sól dauðans, -víkur hann afmr að „kellingunum“: En íslenzku „kellingarnar" standa líka fyrir sínu. Nú þegar er ljóst, að „Taminn til kosta“, bók borgfirzku skáldkonunnar Guðrúnar A. Jónsdóttur, ætlar að verða vinsæl, einnig „Signý“, sem er sannsöguleg skáldsaga eftir Þorbjörgu Arnadóttur. Og enginn fær því á móti mælt, að skáldkonan Ragn- heiður Jónsdóttir er meir lesin í íslenzkum bókasöfnum en flestir aðrir ís- lenzkir höfundar. Við erum jafnvel með norska „kellingu" ... Það fer ekki á milli mála hvert kyn „kellinganna“ er í augum Pémrs Ólafssonar, og orðið notar hann eins og gekk og gerðist, sem fyndinn .samnefnara yfir kvenrithöfunda yfirleitt. Að vera rithöfundur og kona þótti bæði fyndið og fráleitt, og það er •einkennandi fyrir blaðaskrifin, að kvennabókmennmm er líkt við hús- .móðurstörf eða kvenrithöfundum er lýst í húsmóðurstörfum. I Þjóðviljan- nm 20. desember má lesa ákaflega fyndna umsögn eftir Adolf J. E. Peter- sen um bókina Konur og kraftaskáld, sem hann telur ótrausta og samda 384
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.