Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Side 59

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Side 59
Bcskur og „kellingabcekur“ En hvað er hitt? Það kynni þó aldrei að vera að ein og ein kerlingarbók væri ekki með öllu marklaus? Sama ár birtist merkileg yfirlýsing um kvennabókmenntir í elsta og virðulegasta bókmenntatímariti þjóðarinnar, Skírm, og er það í ritdómi Gunnars Sveinssonar um Púnkt á skökkum stað eftir Jakobínu Sigurðar- dóttur.20 Bergmál kerlingabókaumræðunnar endurómar í inngangsorðun- um: Það er bjargföst skoðun undirritaðs, að hér á landi finni of margar konur hjá sér köllun til ritstarfa í hlutfalli við hinar útvöldu. Þótt oft megi brosa að kvennabókmenntum okkar, er samt hitt tíðara, að gremjan nái yfirhend- inni. Þess vegna verður ánægjan þeim mun meiri í þau skipti, sem bækur kvenrithöfundanna reynast framar vonum. Og það hefur einmitt gerzt við lestur bókar Jakobínu Sigurðardóttur, Púnktur á skökkum stað. Hér mætti m. a. spyrja, við hverja ritdómarinn á þegar hann tekur svo til orða, að oft megi brosa að bókmenntum eftir konur. Hverjir eru þessir sjálfskipuðu brosendur? Yarla þó konurnar sjálfar eða almennir lesendur bókanna? Nákvæmlega helmingnum af ritdómnum um Jakobínu er varið til að úthúða öðrum kvenrithöfundum, og honum lýkur á nokkrum vel völdum orðum þeim öllum til varnaðar: Væri betur, að þessi bók Jakobínu yrði ekki aðeins henni sjálfri hvatning til meiri átaka, heldur og ýmsum kynsystrum hennar áminning um að vanda bemr vinnubrögð sín eða trúa að öðrum kosti eldinum fyrir framleiðslu sinni. Kerlingabókatalið myndar einnig umgjörð að ritdómi Heimis Pálssonar um Dcegurvísu eftir Jakobínu Sigurðardóttur, sem birtist í Mími árið 1966,2 7 og byrjar svo: Þegar ingimarsk-helga ádeilan bergmálar milli fjalkbrúna og lágsveitir flæðir í kaf í kellingabókum, er hinum hógværari röddum hætt. í lokin er ekki laust við að Heimir sneiði að þeim kerlingabókamönnum með því að setja andstæðurnar kerling og skáld fram á alltof áberandi hátt: Hafi einhver efazt um það hingað til, að Jakobína Sigurðardóttir væri skáld, e. t. v. haldið, að hún væri kelling, bið ég þann hinn sama að taka álit sitt til endurskoðunar. í Íslendíngaspjalli sem út kom árið 1967 ræðir Halldór Laxness á ein- um stað um þær Guðrúnu Arnadóttur frá Lundi (sem hann reyndar segir Jónsdóttur) og Ingibjörgu Sigurðardóttur. Skilgreining hans á verkum 389
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.