Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Síða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Síða 66
Úr bréíi frá séra Ólafi Indriðasyni til Páls Melsteðs 8. apríl 1843 Ecki fór skaplegar um Brefið sem eg var búinn að lofa Þér í Haust. Þeir fóru svo Strákur úr Heraðinu að eg vissi eckert af — og Jónas fór hvörke til Reykjavíkur né Himnaríkis heldur til Kaupmannahafnar. — Ieg var leingi að átta mig í hvörninn á því mundi standa er Þú taldir hann dauð- ann, og þykist vita það muni sprottið af því að Fylgiarar hans muni hafa ýkt nockuð Kránkleika þann er Jónas lá veikur af fáa Daga í Héraðinu áðr þeir skildu við hann, enn Hamíngjan gaf að það var ecki Sótt til Dauða — að minsta Kosti ecki þá, og Beldring áleit Sár hans hvörke fárlegt — ef hann lifðe reglulega — og enn síður af þeirri Tegund sem Fylgjarar Jonasar vildu géfa Mönnum í Skyn. Það var Blettur á Þorvaldi — sem mér annars vyrdtist efnilegur Piltur — hvað hann var íll-kaldur til Jónasar, því þó hann hafi máske haft Sakir við hann, þá var það ódreingilegt að vilja ófrægja hann svo herfilega. Víst væri mikill Mannskaðe að Jónasi því vafalaust er hann liprasti gáfumaður og — það mun óhætt að segia — mesta Skáld nú af Islend- ingum þegar alt er til samans tekið. Enn hitt er og svo hörmulegr Skaði ef hann skylde ecke siálfr nióta sín, og máske fá Evalds fata. — Ieg hitti hann fyrst í Sumar á Berufyrði og aptur í Breiðdalnum hvaðann hann varð ockur Siggeiri samferða híngað á Innsveitina og ætlaðe svo að fylgi- ast heim með ockur enn þá hann sá hvað lángt var út Sveitina nennte hann ecki að fara leingra og sneri á leið til Reyðarfjarðar. Ieg feck því hvörgi nærri svo mikla kynníngu af hönum sem mig lángaði til, enn af því fannst mér jeg komast að hann er í Verunni góð Sál og blíð, þó sumum þyki smndum bágt að fella sig við hann. Ecki verður og annað dæmt af þeim Qvæðum hans sem eg hefi séð enn að hann se religiös, já hafi diúpar og hreinar guðræknistilfinníngar, og — af Qvœðunum skal ecki liéttilega verða ráðið að þessar Tilfinníngar séu Uppgierð. — Víst vilde jeg hafa orðið við Tilmælum þínum að gjöra Vísu eptir Jónas ef hann hefðe dáið enn þó var jeg lángt frá að vera fær til að gjöra það eins og hönum sæmdi. 396
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.