Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Page 84

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Page 84
Tímarit Aíáis og menningar er nefnt bragfrelsi. Þeir luku henni þeir Jón úr Vör í Þorpinu og Ano- nymus. En bragfrelsið nægði ekki til að leysa Ijóðið úr klípu eftirstríðs- áranna, það vísaði aðeins veginn áfram til módernisma, sem var leið skáld- anna til að eiga við ringulreiðina í þjóðfélaginu, tilraun þeirra til að mála upp flækjurnar og þær mótsagnir sem áður gat um, firringu skáldanna frá fólkinu í landinu sem hirti ekki lengur um skáld sín. Módernismi náði hámarki í lok 5. áratugarins, segir Kári, hámarki sem eflaust næst aldrei afmr, því hann sameinar í sýntesu form og efni. Það er ókleift að endur- segja efni móderns ljóðs, það þýðir það sem það er, með öðrum orðum er það ekki hið sama ljóð. Ef Kári er rétt skilinn þykir honum módernisminn aðeins koma fram hreinn í tveim ljóðabókum, Tímanum og vatninu og Dymbilvöku. En módernisminn lifir líka góðu lífi hjá Sigfúsi Daðasyni, Þorsteini frá Hamri, Hannesi Sigfússyni í seinni bókum hans og fleiri skáldum, en sum skáld raða sér á aðrar stefnur. Jón úr Vör endurnýjar raunsæisstefnuna í Þorpinu sínu sem hefur mikil áhrif, Jóhannes úr Kötlum gengur lýrismanum á hönd í Sjödægru. Sum skáld fylgja einni stefnu, eins og Hannes Pétursson lýrismanum, önnur fleiri en einni, t. d. Dagur bæði raunsæismaður og lýristi. Umfjöllun Kára um skáldin og þjóðfélag þeirra er viðkvæmari og brota- kenndari eftir 1950 en bókmenntasagan hans fram að þeim tíma. Þá er hann kominn nær okkur í tíma en hefur samt ekki þá yfirsýn sem við höfum nú, 11 árum eftir að hann lýkur verki sínu. I stuttu máli sagt virðist Kári svartsýnn á þróun og kannski lífsmátt íslenskrar Ijóðlistar og íslensks samfélags. Ef sömu stefnu er haldið áfram í nokkra áratugi verður íslensk menning ekki lengur merkilegri en menn- ing amerískrar borgar með svipaðan íbúafjölda, segir hann. En við verð- um að minnast þess að hann var hér á landi á viðreisnarárunum sem í menningarlegu tilliti voru afskaplega aftarlega á merinni. Sem bemr fer reyndist íslensk alþýða þess megnug að hrista af sér ok kalda stríðsins og sigrast enn einu sinni á óvinum sínum. En á þeim svörm dögum var ekki von að hann sæi fyrir endurreisn Ijóðanna meðal almennings fyrir tilstilli listaskáldanna vondu, endurreisn rímnanna hjá ástmegi þjóðarinnar, endur- reisn öfugmælavísunnar hjá Böðvari Guðmundssyni og nýstárlega andófs- tónlist Æra-Tobba okkar tíma, Megasar. 414
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.