Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Síða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Síða 86
Björn Þorsteinsson Brot úr skólasögu Þœttir úr ertndi sem flutt var á 10 ára afrrueli Aíenntaskólans við Hamrahlíð 1976. Við stofnum skóla til þess að sigrast á fúskinu í samfélagi okkar, helst einnig fúskinu í efnahagsmálum og ég tala ekki um í hinum svonefndu stjórnmálum. Við erum góðu heilli að verða sérfræðingasamfélag og einnig auðvitað í klækjum og glæpum; sérhæfingin er ekki einskorðuð við neitt afmarkað dyggðasvið. Aður en þessi skóli reis var íslenskt samfélag bæði einfalt í sniðum og að inntaki. Við strimðum hér ýmsir við það að leita okkur þekkingar og efla menntir, en það var orðinn með ólíkindum langur ómagahálsinn á menntaskólanum handa Reykvíkingum þegar þessi stofnun reis af grunni. Hér í höfuðstaðnum var menntaskóli fyrst reismr á ámnum 1785—86, allmikið hús vesmr á Hólavelli, norðan við kirkjugarðinn við Suðurgöm. Þar starfaði Hólavallaskóli á ámnum 1787 til 1804 við lítinn orðstír. Þetta hefur ávallt þóa einhver versta menntastofnun sem hér hefur starfað; skólahúsið hélt hvorki vatni né vindi, kennararnir vom oftast fullir til þess að halda á sér hita og lærisveinarnir lásu ekkett að eigin sögn, voru „sjúkir af kláða og öðrum kvillum, sem stafaði af illu mataræði“, segir Bjarni amtmaður Þorsteinsson, faðir Steingríms skálds, í endurminningum sínum. Aðeins hinir hrausmsm þoldu skólavistina, en samt sem áður út- skrifuðust úr Hólavallaskóla hinir mætustu menn rétt eins og úr öðmm menntastofnunum. Af reynslu Hólavallaskóla mætti líklega álykta að kennarar skipm alls ekki mjög miklu máli og engu skipti hvort þeir teld- ust góðir eða vondir, heldur væm nemendur meginstofn hvers skóla, hæfni þeirra og þörfin fyrir störf þeirra í samfélaginu. A dögum skólans vom Islendingar sjúk þjóð eftir Móðuharðindin, en þeir vom að hjarna við; þess vegna nýttust vel þeir fáu sem eitthvað kunnu og gátu. Þótt Hólavallaskóli væri gagnmerk stofnun, enda stóð hann í Vesmr- bænum, skömmuðust menn sín fyrir hann, svo að hann var lagður niður 1804 og stofnunin endurreist á Bessastöðum ári síðar. í 42 ár var Reykja- 416
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.