Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Qupperneq 88

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Qupperneq 88
Tímarit Máls og 'menningar í gamla daga. Þá var stúdent tákn og allt að því tignarheiti, enda hlálega sjaldgæf manntegund. Við vitum að öll tæki duga ekki ávallt til síns brúks, sum eru með verksmiðjugöllum, en það breytir ekki staðreyndinni til hvers þau voru gerð. Þannig gengu ekki allir stúdentar þá inn í kerfið, eins og það heitir á vorum dögum, en engu að síður var kerfið til. Allan fyrra helming þessarar aldar og reyndar nokkru betur hamlaði ríkisvaldið á ýmsan hátt gegn því að menn gætu aflað sér svonefndrar æðri menntunar, nema nokkrir útvaldir. Langsýnustu stjórnmálamenn okkar í þann tíð stefndu markvisst að því að móta hér ákveðið samfélag, sem mér finnst koma einna skýrast fram í skipulagi Reykjavíkur frá sama tíma. A árunum 1928—29 var Hringbraut-Snorrabraut lögð og skyldi verða ystu mörk Reykjavíkur næstu 25—30 árin. Það átti að efla þéttbýli í sveitum, en halda Reykjavík í skefjum og þar með halda jafnvæginu í byggð landsins. Hin litla Hringbrautarmarkaða Reykjavík átti hins vegar að verða merki- legur staður og eiga sér háborg, Akrópólis, eins og Aþena suður á Grikk- landi. Háborginni var ætlaður staður á Skólavörðuhæð. Þar var þá þegar risið Listasafn Einars Jónssonar, en nú skyldi einnig reisa þar Hallgríms- kirkju og Háskóla Islands, og prófessorar í læknavísindum átm að þramma Mímisveg niður á Landsspítala. Umhverfis háborgina var ætlunin að reisa hringmyndaða húsaröð, og fyrsta húsið var reist og stendur á mótum Frakkastígs og Skólavörðustígs og heitir Hábær í dag. Eg held það sé óþarft að taka það fram að íslensku háborginni var ætlað að þjóna undir ákveðna persónudýrkun. — Það var víðar guð en í Görðum austur í þann tíð. — I dag gnæfir turn Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð, en ekki sem minnismerki um veröld sem var heldur sem bautasteinn yfir sérstakri hug- myndafræði sem er ekki höfð í hávegum eins og stendur. Menntunin átti að vera stéttgreind. Sveitamenn áttu ekki að njóta sömu menntunar og borgarbúar. Uppi í sveit voru stofnaðir alþýðuskólar, einhverjar aðrar stofn- anir en ætlaðar voru heldra fólkinu fyrir sunnan. Af alþýðuskólunum eru kunnastir skólarnir á Laugum, Laugarvatni og Reykholti, og reyndar var einnig reynt að stéttgreina skólakerfið hér í Reykjavík. Þegar forystumenn sveitarinnar hófu markvissa sókn fyrir hennar hönd á 3ja áratugnum, var það undir merki stéttgreinds fræðslukerfis, og þar með var draumurinn búinn, sveitin orðin ósjálfbjarga, uns hún fær borgina til sín á 9. ára- tugnum. Fyrir stríð og jafnvel nokkru lengur voru það forréttindi á Islandi að ganga í menntaskóla. Hér urðu menn að þreyta próf inn í skólann, og af 418
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.