Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Page 90

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Page 90
'Tímarit Máls og menningar efnunum okkar bæði íslensku og sögu, hópurinn var hress, uns við urðum fyrir reiðarslaginu. A 3ja í jólum lést Knúmr skólastjóri af slysförum, hin glaða kennarastofa okkar var lömuð og menntaskólinn hmndi og til- vonandi stúdentaefni dreifðust, en því kappi hafði verið hleypt í fólkið að allir komust leiðar sinnar. Hvaða bragða sem leitað var tókst hvorki að hemja vöxt Reykjavíkur né stúdentafjöldann. A ámnum 1915—24 útskrifuðust um 30 stúdentar á ári frá MR, en aðrir menntaskólar voru þá ekki til hér á landi. Næsta áramg urðu þeir rúmlega 40 á ári og komust upp í 42 áramginn fyrir 1940. Arið 1944 komst tala íslenskra nýstúdenta hins vegar upp í 100 í fyrsta sinn. Islenskt samfélag gekk úr skorðum á flestum sviðum á ámm heimsstyrjaldarinnar síðari, og gamli Menntaskólinn í Reykjavík sprakk utan af æskulýðnum. Þetta æruverðuga hús við Lækjargömna hefur langar smndir verið skömmtunarstjóri á æðri mennrnn á þessu landi. Gagnfræða- skólinn, tveir neðsm bekkirnir, vom teknir af honum til þess að fleiri gæm smndað nám í lærdómsdeildinni. Menn höfðu fengist við búskap í Menntaskólanum fyrr á árum. Einn æruverðugur kennari var nefndur skítalykt af nemendum, af því að þeir trúðu því að hann kæmi beint úr fjósinu í tíma. Nú, á fimmta áratug mttugusm aldar, var fjósið innréttað til kennslu ásamt fleiri útihúsum og viðbyggingum, en ekki mátti efna til nýrrar stofnunar. Islendingar eru miklir íhaldsmenn af guði gerðir eins og eyjaskeggjum er títt, hvar í flokki sem þeir standa. A 7. áratug aldarinnar ruddust fram á sjónarsviðið í löndum álfunnar nýjar kynslóðir, sem höfðu litla reynslu af kreppum og styrjaldarfargani og gerðu hærri kröfur en áður höfðu heyrst frá hinum ráðsetm háskóla- borgumm. Nú risu skólar, sem átm að vera öðm vísi en gamlar stofnanir fámennisveldisins, og afmælisbarnið í dag varð ólíkt þeim menntaskólum sem hér þekkmst, áður en það kom í heiminn. Með tilkomu Hamrahlíðar- skólans var stómm áfanga náð á þeirri braut að gera stúdentsmenntun á íslandi almenna en ekki forréttindi, hve lengi sem það á eftir að standa. Við reisum skóla til þess að afla okkur þekkingar og sigrast á fúski og fátækt. Við erum orðnir borgarbúar hér á Islandi og byggjum sérhæft velferðarsamfélag þótt sérhæfingin standi ekki djúpum rómm á ýmsum sviðum. Sérhæfingunni geta hins vegar fylgt dæmalaus leiðindi og andleg fátækt. Stundum finnst mér sem það hljóti að vera orðið bráðnauðsynlegt að stofna afþreyingarráðuneyti til þess að hafa ofan af fyrir fullorðnu fólki, 420
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.