Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Side 98

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Side 98
Tímarit Máls og menningar Þau eru óróleg í skólanum og eiga erfitt með að einbeita sér. Oft er svo erfitt að nálgast vandamál þessara barna að þekktar meðhöndlunaraðferðir duga ekki. Stovnerhverfi líkist Breiðholtshverfi talsvert í uppbyggingu og þar búa um 6000 börn líkt og í Breiðholtshverfi. Eftir að vandamál Stovnerhverfis urðu kunngerð jókst sálfræðiþjónusta þar um allan mun. í dag er því deilt upp í fimm svæði og þar vinna yfir mttugu manns, þar af um helmingur sálfræðingar. Hvort ástand Stovnerhverfis á við um Breiðholt er ekki hægt að dæma um fyrr en það er rannsakað. Það þyrfti að gera hið bráðasta. Eftir að hafa unnið tvö ár í Breiðholtshverfi var það reynsla mín, að þar séu mikil skólavandamál. Einnig að mörg þeirra vandamála, er komu fram hjá börnunum í skólanum, megi rekja til félagslegs og efnahagslegs ástands aðstandenda þessara barna. Ennfremur að skólinn auki oft á tíð- um á erfiðleika barnanna með viðbrögðum sínum. Og venjulegar með- höndlunaraðferðir duga ekki á þessi tilfelli. Ráðgjöf fyrir vandabörn Sú ráðgjöf sem þessi börn hafa fengið hefur að miklu leyti verið ein- staklingsmiðuð (individorienteret), þ. e. a. s. það hefur verið einblínt á barnið og ráðgjöfin beinst að því. Foreldrar barnanna — aðallega mæður — hafa að vísu komið við sögu, en hefðin hefur verið sú að telja nemend- ur og foreldra hjálparþurfi, ekki kennara né skóla. Að mínu mati hefur sálfræðiþjónustan við skólana tekið of mikið upp hið einstaklingsbundna sjónarmið kennara og skóla. Auk þess hefur þjónustan oft á tíðum ekki getað sinnt einstaklingsráðgjöfinni nægjanlega vel sökum tímaskorts, mann- fæðar og slæmra aðstæðna. Margir kennarar yrðu sennilega fljótir til að samþykkja að hin einstaklingsmiðaða ráðgjöf hafi oft á tíðum breytt litlu fyrir þeim börnum sem hafa átt hlut að máli. Það hefur ekki alltaf verið réttmætt að kennarar hafi skellt skuldinni á sálfræðiþjónustuna og fundist að lítill árangur væri sönnun fyrir slæmri þjónusm. Það er öllu sennilegra að sérfræðingarnir hafi litlu getað breytt fyrir barnið þegar erfiðleikar þess hafa átt ræmr sínar að rekja til félagslegra, félagssálfrteðilegra og efna- hagslegra aðstæðna. Þetta segir ekkert til um notagildi meðhöndlunar- aðferða almennt, heldur aðeins að þær duga skammt ef fyrrnefndar ástæð- ur em frumorsök vanda. 428
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.