Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Síða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Síða 104
Þorgeir Þorgeirsson Að eiga hvörgi heima YFIR KALDAN EYÐISAND EINN UM NÓTT ÉG SVEIMA NÚ ER HORFIÐ NORÐURLAND NÚ Á ÉG HVERGI HEIMA Frá því ég fyrst man eftir mér og áreiðanlega lengur hefur þessi vísa Kristjáns Fjallaskálds verið hinn eini sanni þjóðsöngur góðglaðra íslend- inga. Vera má að alyngsta kynslóðin sé ögn að missa sambandið við þann veraldarharm og heimstrega sem kveðskapur Kristjáns hefur altént eignast samastað hjá í hvers manns brjósti. Þó er mér ekki alveg grunlaust að hér og hvar megi enn hífa upp stemningar með Eyðisandinum hjá yngra fólki líka. Þessvegna langar mig að segja frá dálítilli röskun sem skilningur minn á seinusm Ijóðlínu vísunnar varð fyrir. Hvernig þessi vísa tapaði um tíma snilld sinni en náði svo aftur nýrri og meiri snilld eftir að áfallið var af- staðið. Þessar línur eru semsé ekki hugsaðar sem nein bókmenntaritgerð heldur bara skýrsla um fagurfræðilegt áfall sem borgaði sig. Nema ég sé að reyna að vara þá við sem halda að kveðskapur verði skilinn í eitt skipti fyrir öll. Því það er mikil firra. Nú á ég hvergi heima. Þessi seinasta Ijóðlína vísunnar hafði mér yfir- leitt fundist svífa í bölmóði sínum einhverstaðar mitt á milli arftekins þunglyndis skáldsins sem er að fara að heiman og yfirgefa Norðurlandið sitt í fyrsta sinn og nærri því dularfullrar spásagnar um einmanann og von- leysingjann, þennan láni firrta gáfumann sem manni er sagt að Kristján hafi síðar orðið. Auðvitað byggist þessi skilningur á því sem eðlilegast er að áætla: að orðtækið „að eiga hvergi heima“ hafi merkt það sama þegar vísan varð til og það nú merkir. Enda er mér ekki grunlaust að flestir muni leggja þennan sama skilning í niðurlag vísunnar. Og mér heyrist fólk syngja 434
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.