Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 107
Guðlaugur Arason Ræða við afhendingu verðlauna í skáldsagnasamkeppni Máls og menningar í tilefni þessarar samkomu þá lángar mig til að nefna nafn þess manns sem flestir Islendíngar eiga mest að þakka, þótt kannski fæstir geri sér grein fyrir því. Það var veturinn 1973 að ég gekk hér eins og grár köttur um höfuð- borgina og var að leita mér að bók eftir Martin Andersen Nex0 sem heitir Ditta Menneskebarn. Eg hafði einhverja rómantíska laungun til að eignast þessa bók á íslensku, en hún var ófáanleg. Þennan vetur vann sambýlis- kona mín á sjúkrahúsinu í Fossvogi og einn daginn kom hún heim og sagði mér að maður nokkur væri lagstur inn og sæti hann allar stundir uppi við skriftir. Þegar ég frétti þetta skrifaði ég þessum manni bréf, þótt ég þekkti hann ekki neitt, og sagði honum frá vandræðum mínum í sambandi við Dittu. Það liðu tveir dagar og kom þá vinkona mín með pakka til mín þegar hún kom heim úr vinnunni. Inni í þessum pakka var Ditta mannsbarn á íslensku og í verkalýðsrauðu bandi. Eg man ekki til þess að ég hafi verið feignari nokkurri bók. Síðan hef ég alltaf staðið í mikilli þakkarskuld við þennan mann, þótt mér auðnaðist aldrei að kynnast honum frekar. Frá því að þetta gerðist er nú liðinn lángur tími og margt hefur breyst. En þótt við séum ekki komin hér saman til þess að minnast Dittu heldur til að vera vitni að útkomu bókar, og þrátt fyrir það að ég hafi aldrei borið gæfu til að hitta þennan velgerðarmann minn, finnst mér að ég eigi hon- um ekki síður að þakka þessa bók sem ég hef nú skrifað heldur en þá bók sem hann útvegaði mér fyrir tæpum sex árum. Þessi maður hét Kristinn Andrésson. Og þótt hann sé ekki hér hjá okkur í dag eigum við honum að þakka, 437
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.