Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Qupperneq 116

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Qupperneq 116
Tímarit Máls og menningar mannlífsins. Sú lýsing finnst mér sann- færandi, t. d. segir á einum stað: A fáeinum mánuðum hefur Umur misst takið á öllum haldreipum. Ekk- ert er lengur öruggt, traust eða end- anlegt. Tilfinníngar, sem hún þekkti ekki áður nema af afspurn, úr bókum eða annarra lífi, eru alltíeinu orðnar hennar eigin. Tilfinníngar sem hún hræðist. Skilur ekki. Einsog efi. Kvíði. Svartsýni. (20) Hún fyllist hatri og hræðslu í garð móður sinnar þegar hún tekur æðisköst og fleygir leirtaui í vegginn og hótar að skera sig á púls — og síðan vanmáttar- kennd: hvernig á hún sem er aðeins 15 ára að vera nægilega sterk til að hjálpa móður sinni upp úr þessu örvæntingar- innar hyldýpi? — Hún er líka hrædd við kynlífið sem enginn hefur frætt hana um og „þessa undarlega heillandi tilfinníngu sem hún var sannfærð um að væri ást“. (41) Ilmur er reið og hneyksluð á bekkjar- félögum sínum. Þau þora ekki að standa með henni þegar hún segir Grími ís- lenskukennara, „útsendara helvítis" (138), til syndanna og þau smjatta hálf- vegis á óförum Gunnhildar bekkjarsyst- ur þeirra sem reyndi að fyrirfara sér. Berta segir krökkunum að þau séu öll samábyrg þegar einhver félagi þeirra grípur til slíkra örþrifaráða, „þá hljót- um við með einhverjum hætti að hafa brugðist þeim, — sem vinir og mann- eskjur". (94) Ilmur hafði fundið til samkenndar með Gunnhildi, sem bjó við erfiðar heimilisaðstæður eins og hún sjálf. Og hún skammast sín fyrir að hafa ekki reynt að hjálpa henni í tíma. Það rennur upp óhugnanlegt ljós fyr- ir Ilmi: hún og bekkjarfélagarnir eru óðum að taka á sig mynd fullorðna fólksins og hún hugsar með hryllingi: — Við erum að verða einsog full- orðna fólkið(...) Sama gleðin yfir óförum annarra, sömu fordómarnir, sama helvítis grimmdin. Spegilmynd fullorðna fólksins. Þannig erum við. (112) Þessu vill hún sporna gegn. Hún viil læra að hugsa, verða fær um að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur. Þess vegna leitar hún liðsinnis Ara, 22 ára bróður síns sem er fluttur að heiman. Hann tekur hana í nokkra kennslutíma, byrjar á að segja henni þá gullvægu staðreynd að það sem haldi fólki gang- andi, komi í veg fyrir að það steypist í staursfar sé „vitneskjan um eigin fá- fræði“. (81) Hún skuli temja sér að gagnrýna alla hluti, aldrei taka neitt fyrir gefið; með því móti geti hún smám saman komist að raunverulegu samhengi hlutanna. Þetta eru vissulega holl ráð. En sjálfir kennslutímar Ara í þjóðfélagsfræðum finnast mér helst til harðsoðnir og minna mest á leiðara sumra blaða. Og varla skil ég að 15 ára unglingur geti melt spillingu og tví- skinnung kirkjuvaldsins í einum munn- bita eins og Ilmur virðist gera hér. Eftir þrumuræðu Ara spyr hún einfaldlega: „En af hverju sér fólk ekki í gegnum þetta? Svona augljóst svínarí!" (85) Persónu Ara hefði mátt gera betri skil, því hann virðist eiga að vera hið heilbrigða mótvægi við metorðakapp- hlaup og andlega koðnun sem einkennir flestar fullorðins persónur bókarinnar. Uppreisn Ilmar felst í því að segja skilið bæði við skólann og heimilið. Hún flyst til bráðabirgða heim til Ara og bókin endar þar sem Ilmur er í Kópa- vogsstrætó á leið til vinnu í dósaverk- 446
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.