Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 50

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 50
Tímarit Máls og menningar presta, en það var nafn helgisiðabókanna á þeirri tíð. Samkvæmt henni skuldbundu guðfeðginin barnið til ákveðinnar lífsstefnu og lífsskoðunar til æviloka. Helgi skírnarsáttmálans var fólgið í þrem atriðum. I fyrsta lagi var barnið skuldbundið til að „afneita djöflinum og öllum hans verkum og öllu hans athæfi“. I öðru lagi var barnið játað undir lútersku trúarjátninguna, og í þriðja lagi var gefið loforð um að standa við afneitunina á djöflinum og stöðugur í hinni játuðu trú til æviloka. Við ferminguna var hið skírða barn síðan krafið staðfestingar á því, sem við skírnina var staðfest fyrir þess hönd, með þreföldu jáyrði og handsali. Undir þessa kvöð var ég leiddur í Slindurholtskirkju á vordögum 1907. En 1910 kom svo ný helgisiðabók. Þar stóð þessi formáli fyrir lestri trúarjátningarinnar við skírnina: „Heyrum nú játning trúar vorrar, sem barnið á að skírast til“. Þar eru engin loforð gefin fyrir barnsins hönd, og við ferminguna er einskis jáyrðis krafizt af táningnum og einskis handsals. Vaxandi mannúðarstefna og tilfinningin fyrir persónulegum rétti barnsins og unglingsins setur mót sitt á breytinguna. I nýrri helgisiðabók, sem út kom 1934, er annað hænufetið stigið í sömu átt. A titilsíðu þeirrar bókar er það tekið fram, að hún komi út „að tilhlutun prestastefnunnar og kirkjuráðs hinnar íslenzku þjóðkirkju“, og er hún þannig vitnisburður um lýðræðislega þróun í stjórnun kirkjumálanna. Þar er enn breytt inngangi að lestri trúarjátningarinnar. Það er ekki sagt, að barnið eigi að skírast til hennar. Nú var þekking á innihaldi og tilorðn- ingu trúarjátningarinnar orðin svo kunn og viðurkenning á staðreynd- um svo sjálfsögð, að prestar kinokuðu sér við að vanhelga skírnina með játningu trúaratriða, sem skröltu óraleiðir í burtu frá áhugaefnum samtíðarinnar. Það er aðeins bent á það, að kirkjan hafi „við skírnina kyn- slóð eftir kynslóð og allt til þessa dags játað trú sína þannig“. Hér er þessi játning aðeins lesin vegna fornhelgi hennar, en ekki jámð. 2 Þessa mola, sem hér hafa verið rifjaðir upp um gengna tíð íslenzku þjóð- kirkjunnar, hef ég víst nokkrum sinnum rifjað upp áður í einu og öðm sambandi, þegar mér hefur þótt gefast tilefni til. Nú um síðustu áramót gafst nýtt tilefni af sérstakri gerð. I jólabókahromnni barst á markaðinn lítil bók, sem lét ekki mikið yfir sér, hvorki að yfirbragði né innihaldi. Hún bar hið látlausa og hlýlega heiti „Félagi Jesús“, og svo virtist sem 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.