Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 133

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 133
vita konur af reynslu og þess vegna er svo freistandi að ljúga, sætta sig við, bæla niður jafnt skoðanir sínar og á- hyggjur. Þetta hafa þær gert samviskusamlega allar konurnar hennar Stefaníu, mamma, tengdamamma, frænkur og venslakon- ur, og allar lifað það af — nema Rúna. Dauði hennar verður til þess að kon- urnar í sögunni opna sig um smnd og sýna inn í bældar sálir sínar, fullar af óhroða, en það stendur ekki lengi og á því má fá dulræna skýringu: „— Guð hjálpi mér, það er eitrað andrúmsloft- ið í þessari íbúð.“ (99) Þá er það af- greitt og þær geta aftur farið að ljúga að sjálfum sér og öðrum. Er þá engin von? En hvað þá um Stefaníu sem er svo hress og ráðagóð, getur hún ekki brot- ist út úr þessu og látið taka mark á sér? Nei, þetta er ekki vandi sem einstak- lingur getur leyst, hann er miklu víð- tækari en svo, það sýnir Hólmfríður best, sú kona í bókinni sem mest mark tekur á sjálfri sér og öðrum konum. Hvorug meðgangan sem bókin segir frá er að vilja Stefaníu. Hún vildi ekki eignast annað barn strax — og það sem alvarlegra er: hún vill ekki fara til Svíþjóðar. En Helgi tekur ekki mark á henni, hann er þegar fluttur í huganum, eins og Stefanía segir, og hún hefur engin áhrif. Hún reynir að setja fram sínar skoðanir lengi vel, en í lok- in er hún búin að sætta sig við, loka sig inni: „... það er einsog ég hafi ekki ákveðna skoðun á neinu lengur“ segir hún (170), og þá held ég Helgi trésmiður verði glaður. Stefanía er nútímastúlka sem læmr bæla sig eins og allar formæður henn- ar hafa gert. Hún er ráðagóð og rösk, en Umsagnir urn bcekur ráðin eru tekin af henni. Hún rgynir að malda í móinn en sér að það verður henni einungis til ógæfu sem hún um- fram allt vill forðast. Það er eins og hún vilji láta sögu sína segja: Eg skil þetta ekki — reynið þið að pæla í þessu, nú þegar ég er farin. Kúgun kvenna er erfitt viðfangsefni og ekki von að Stefania sjái hana alla í sjónhending. En saga hennar bendir á ýmsar orsakir: vanþroska karlmanna sem ýta frá sér tilfinningamálum jafn- markvisst og þeir ýta frá sér skoðunum kvenna á öðm en tilfinningamálum. Helgi bendir t. d. á blekkingu sem aðr- ir lifa í (78—80) en sér ekki þann vef sem hann spriklar í sjálfur. Sagan sýn- ir hvernig fjölskyldan nærir þessa blekk- ingu — og hún ýjar að því þjóðfélagi sem elur upp fólk í keppnisanda mark- aðssamfélagsins. Sagan er ákaflega svartsýn. Hólm- fríður hamast í sinni einstaklingsupp- reisn sem aldrei verður neitt annað, og þótt Stefanía komi kannski ekki til með að þola áberandi misrétti, þá verður það bara af þrjósku, ekki af meðvitund. Sag- an ber greinilega með sér að til bóta verður ekkert annað en pólitísk vitund Stefaníu um stöðu sína, fyrsta skrefið í átt til manneskjulegs lífs. Skáldsaga leikritaskálds Asa Sólveig hefur skrifað mörg leik- rit, og fyrsta skáldsagan hennar er bæði dramatísk og skrifuð á lipru talmáli. Sam- tölin eru firnavel gerð, leikræn og fynd- in, og sömu einkenni eru raunar á öll- um texta sögunnar. Bygging bókarinnar er lika dramatísk. Ása Sólveig sviðsetur atburði, segir ekki frá nema í hugsunum Stefaníu um fortíðina. Lýsingar hennar á atburðum eru oft ótrúlega myndrænar, ég minni sérstaklega á senuna með börn- 123
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.