Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 76
Matthías Viðar Scemundsson Jóhann Sigurjónsson og módernisminn Ekkert veitir slíka yfirburði sem það að vera dauður. (Jóhann Sigurjónsson) Oftast nær hefur Jóhanni Sigurjónssyni verið skipað í flokk svo kallaðra ný-rómantískra skálda sem fram komu hér á landi upp úr aldamótunum síðustu. Kvæði hans hafa verið túlkuð sem „landnám í heimi drauma og hugarflugs"1, sem tjáning lífsfjarlægrar fegurðardýrkunar og hetjuhug- sjónar. Ekki skal því neitað að flest fyrri kvæði Jóhanns bera skýr merki slíkrar skáldskaparstefnu. En fráleitt er að túlka öll ljóð hans í ljósi hennar. Síðari tímar hafa að mínum dómi sýnt að skáldið var frumherji þess skeiðs innan íslenskrar ljóðlistar sem kennt hefur verið við módern- isma. I þessari ritgerð verður gerð grein fyrir kveðskap Jóhanns. I upphafi er rétt að gera sér nokkra hugmynd um meginstefnu þeirrar þróunar sem hann tók sem ljóðskáld. Helge Tolberg segir svo í bók sinni um Jóhann: „Ljóð Jóhanns Sigurjónssonar skiptast af sjálfu sér eftir tímabilum í fernt. A hinu fyrsta og þriðja yrkir hann eingöngu eða best á íslensku, á öðru og fjórða nær alltaf á dönsku og notar íslensku því aðeins, að sérstakt til- efni sé til.“2 Mér þykir önnur skipting sýnu heppilegri til skilnings á skáldinu. Mun ég leiða rök að því hér á eftir að ljóð skáldsins taki umtalsverðum stakka- skipmm á árunum 1905-06. A fyrra tímabilinu yrkir Jóhann að mestu í ný-rómantískum anda. Ljóð hans auðkennast af ofurmennishugsjón og fegurðardýrkun ásamt rómantískri trú á möguleika mannsins. Upp úr 1905 virðist hann hins vegar hverfa frá heimssýn ný-rómantíkurinnar og ljóð 322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.