Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 119
að geta ráðið fram úr vandamálum sín- um sjálf, það má ráða af samtali henn- ar og Guðmundar á bls. 146 og næstu síðum þar á eftir. Frá tæknilegu sjónarmiði er Eldhús- mellur einföld saga, ekki það að „ein- faldar" sögur þurfi að vera lakari en „flóknar" sögur, en það er athyglisvert hve margir höfundar nýjustu íslensku skáldsagnanna iðka lítt þá íþrótt að flétta sögur sínar svo að það ásamt góð- um skáldskap veki ánægju lesanda. Smndum finnst manni sumir þessara höfunda ekki beita meiri tækni eða jafn- vel minni, hvort sem þeir kæra sig um eða ekki, en t.d. Jón Mýrdal, Páll Sig- urðsson o.fl. sem voru að skrifa fyrir svo sem einni öld. Kannski fylgir bók- menntakreppa harðnandi árferði og haf- ísárum sem virðast vera á hundrað ára fresti, en ef svo er þá getum við verið róleg því blómaskeiðin hljóta þá líka að fylgjast að og Guðlaugur Arason og starfsbræður hans eru manna líklegastir til að sækja á brattann. Atli Rafn Kristinsson. Jónas Jónasson: GLERHÚSIÐ Almenna bókafélagiS. 1978. Leikritið Glerhúsið eftir Jónas Jónas- son var frumsýnt í Iðnó í september sl. og gefið út um sama leyti. I þessum pistli verður einungis fjallað um verkið eins og það er á prenti, ekki um leik- sýninguna sem leikdómarar skrifuðu um á sínum tíma. Þó langar mig að byrja á að segja að ég held að Glerhúsið sé erfitt sviðsverk, og það er einkum vettvangur leiksins sem gerir það erfitt í meðförum á sviði. Umsagnir um bœkur Glerhúsið gerist allt í huga manns. Það er órar langdrukkins manns sem þar af leiðandi er á sviðinu allan tím- ann, sem ekki er slitinn sundur með hléi eða þáttaskilum. Þetta þýðir að það gerist í rauninni alls ekki, eins og siðasta setningin ber með sér. Hún er innan sviga eins og sviðsleiðbeiningarn- ar: „(Þessu er lokið, það hefur ekkert gerst.)“ Maðurinn hugsar um liðna tíð, þvælist fram og aftur í tíma í hugan- um, leiðir fram margar persónur, sem þó eru ekki persónur heldur afskræmd- ar minningar hans um fólk. Hann reynir að gera upp ævi sína, en hann hefur ekki stjórn á hugsunum sínum og les- andi verður að geta í eyður, leggja sam- an og draga frá til að komast að því hvað hefur gerst, hann hefur sjálfur varla forsendur til að sjá það á þessu stigi. Aðalpersónan er nafnlaus. Hann — karlmaðurinn — en hann er fjarri því að vera lítilsvirtur þjóðfélagsþegn. Hann er menntaður og vei lesinn mað- ur með þróaðan tónlistarsmekk og þjálf- aður í rökræðum. Honum er ekki alveg ljóst hvort hann er búinn að missa at- vinnuna eða ekki, en honum er ekki fjár vant því dýrar veigar á hann nógar. Hann er yfirstéttarmaður sem umhverf- ið reynir alltaf að hylma yfir með og „bjarga“. Þó er ljóst að líf hans er end- anlega farið í hundana, honum verður ekki bjargað. Kona hans er í huga hans allan tím- ann sem hann reynir að gera upp líf sitt, það er fyrst og fremst ævi þeirra saman sem er honum umhugsunarefni, því samvistir þeirra lofuðu svo góðu, þau elskuðust svo heitt og voru svo hamingjusöm í upphafi. Hann lætur hana líka spyrja spurningarinnar sem hrindir öllum heilabrotunum af stað: 365
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.