Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 97
Óiafur sýna betur en áður vald á frjáls- um og óbundnum formum þegar þau henta því sem hann er að segja. Um bragleikni hans þarf auðvitað ekki að spyrja, en í fyrri ljóðabókum gætti á stundum óþarfa auðsveipni við hefð- bundin form og reglulega hrynjandi. Hér er þetta með öllu horfið. Eg býst við að yngstu kynslóð ljóða- unnenda í landinu þyki kvæði Ólafs Jóhanns gamaldags að viðhorfum og tjáningarhætti. Um það þýðir auðvitað ekki að deila. Að mínum dómi er fram- lag Ólafs Jóhanns til íslenskrar ljóð- listar orðið mikils virði. Hann leggst á árina með þeim sem etv. mætti kalla endurnýjunarskáld og virðist mér hann þar vera í flokki með mönnum eins og Snorra Hjartarsyni og Hannesi Péturs- syni, en liann á líka margt sameiginlegt með þeim Guðmundi Böðvarssyni og Þorsteini Valdimarssyni. Módernism- inn svo kallaði hefur haft veruleg áhrif á þcssi skáld,' minnst þó líklega á þá Guðmund og Þorstein, en ekkert þeirra hefur gerst honum handgengið. Islensk Ijóðhefð og rómantískur náttúruskiln- ingur eru snarir þættir í ljóðagerð þeirra allra. • Vésteinn Olason. ÖRVAR ÚR MÆLI Módernistar eftirstríðsáranna, sem í hálfkæringi voru kallaðir atómskáld, voru hver öðrum harla ólíkir. Skýrust áhrif, bein eða óbein, frá engilsaxnesk- um módernisma virðast vera á kreiki í kvæðum Hannesar Sigfússonar; samt hafa þau alla tíð verið einkennilega rammíslensk. Langt er síðan menn veittu því athygli að margt er skylt með mód- ernisma í ljóðagerð og dróttkvæðum. Umsagnir um bcekur Þessi skyldleiki kemur mjög skemmti- lega fram í dálitlu kvæði sem stendur næstfremst í nýjustu ljóðabók Hann- esar.1 Kvæðið nefnist Lausnir: Tungan lá skorðuð bak við skarðan ís — skalf af frosnum orðum Fjörð leysti Logaði í ál Lauk upp vörum Skip runnu þegar rofaði til: Tönn varð að hlunni. Hér er komið að yrkisefni sem í senn tengir dróttkvæðaskáld og módernista og sýnir mun þeirra: sjálfri skáldskap- aríþróttinni. Það er auðvitað ekki til- viljun að Egill bergmálar bak við stök- ur Hannesar né skyldleiki myndhugsun- ar þeirra. Hannes tekur mið af Agli (án þess að stela nokkru frá honum) af því að hann finnur til skyldleikans. Dróttkvæðaskáldum og módernistum er það umfram allt sameiginlegt að þeir líta á skáldskaparíþróttina sem smíð griþs úr máli, og eins og allir góðir smiðir bera þeir djúpa virðingu fyrir efnivið sínum og séreðli háns. Þetta leiðir af sér vanmáttartilfinningu gagn- vaft framandleika efniviðarins sem erfitt getur verið að yfirstíga méðan skáld- ið/smiðurinn er að komast í ham. Því sælli er auðvitað sú stund þegar tök hafa náðst á efniviðnum. Það eru þessi hvörf frá þögn og vanmætti til tjáningargetu sem lýst er í Lausnum (kvæðið hefur auðvitað víðari skírskotun en til skálda !) Hannes Sigfússon: Örvamcelir. Mál og menning. Reykjavík 1978. 343
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.