Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 70
Ólafur Haukttr Símonarson Sögukafli úr Galeiðunni Það hefur verið ógæftasamt það sem af er vetrar, en loðnuaflinn er samt í meðallagi og togararnir hafa aflað mjög vel. Verð á loðnuafurðum er hátt. Ansjósustofninn við Perústrendur virðist hafa hrunið á skömmum tíma. Framleiðsla Perúmanna á lýsi og mjöli er í lágmarki. Það er gott fyrir Islendínga. Eins dauði er annars brauð. Þannig er veröldin. Verðið á Hinni heilögu þorskblokk hefur farið hækkandi á Bandaríkja- markaði. Austantjaldsmarkaðirnir eru tryggir segja menn þótt verðið þar sé ekkert svipað því sem fæst vestanhafs. En gott er að eiga Sovétmenn að, því þeir eiga olíu í vélar fiskiskipanna íslensku og bensín á amerísku drek- ana sem Islendíngar spóka sig á. Og það er hægt að selja flestar fiskteg- undir með lagni. Stundum þarf að vísu að sletta mútu í afríska milliliði, en menn láta sig hafa það, gángi skreiðin á annað borð út með hríngormi, ýldu og öllu saman. Samt er botnlaust tap á útgerðinni á Islandi. Það hefur alltaf verið tap á útgerð á Islandi. Og það er tap á fiskverkuninni, að minnsta kosti suðvestanlands. Frystihúsin hóta að loka rétt eina ferðina. Og loðnuflot- anum er siglt til hafnar rétt einusinni tilað mótmæla ónógum fiskverðs- hækkunum. Fiskframleiðendur standa saman. Þeir fjölmenna í ráðuneytin og bera fram kröfur. Ráðherra tekur þeim virktavel, segist vilja hlutast til um bráðabirgðalausn. Það er sest að kaffiveitingum í ráðuneytinu. Ráð- herrann fær að vita hve marga milljarða athafnamennina vantar. Og ráð- herrann hlustar af stakri þolinmæði á athafnamennina sem barma sér eftir kúnstarinnar reglum og ráðherrann kínkar kolli einsog vélbrúða. Hann þekkir röksemdir athafnamannanna útí æsar. Hann veit hvenær þeir segja satt og hvenær þeir ljúga. En ráðherrann þekkir leikreglurnar, hann getur ekki sagt þá Ijúga, björgunarmenn og stólpa heilla byggðarlaga. Loks tek- ur ráðherrann að líta á tölvuúrið sitt og athafnamennirnir standa á fætur og það er mikið tekist í hendur. Athafnamennirnir yfirgefa ráðuneytið með loforð uppá vasann. Þeir stíga uppí trausta vagna sína sem kosta þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.