Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 117
andi verður þess megnugt að hrista upp í honum: Undanfarna daga hafði hann hugsað mikið um Onnu Dóru. Auð- vitað hafði hjónaband þeirra ekki verið sem best upp á síðkastið; það var orðið lángt síðan þau höfðu get- að setið ein saman og talast við án þess að fara að rífast. Kannski var það að miklu leyti hans sök, það vissi hann . . . en hún átti líka sinn þátt í því. Hún hafði breyst mikið frá því í gamla daga, og það var ekki honum að kenna. Hún fékk alla þá penínga sem hún þurfti að nota . . . hann hafði lagt metnað sinn í það að láta hana aldrei vanta penínga. Og aldrei hafði hann fund- ið að því þótt hún keypti hitt eða þetta, sem kannski var ekki brýn nauðsyn á. Það var frekar að hann væri stoltur yfir því að geta leyft henni að nota þá penínga sem hann þénaði. En hún virtist ekki leingur hafa gaman af neinu, einmitt núna þegar krakkarnir voru farnir að heiman og hún gat algjörlega ráðið sér sjálf (127—8). Áður var talað um Fanneyju sem ör- lagavald og er það varla ofsagt sé a.m.k. horft til fleiri persóna, en höldum okk- ur í bili við hana og Onnu Dóru. Sam- band þeirra verður innilegt og mér finnst eftir lestur sögunnar það verameð því fallegasta í lýsingu á samskiptum persóna í sögunni, enda auðsæilega eitt af því sem höfundur leggur sig fram um að koma á framfæri. Það þarf ekki að fara um það neinum orðum að allt áf þessu taginu er ákaflega viðkvæmt og giöggur lesandi hefði sjálfsagt líka komist af með færri áminningar um Umsagnir um bcskur hlýjuna milli þeirra stallsystra. Einnig er augljóst að út af fyrir sig hollar préd- ikanir og áminningar um þjóðfélags- veruleikann á borð við eftirfarandi hefðu betur verið skornar niður eða verið kom- ið fyrir annars staðar í sögunni en t.d. á meðan Fanney og Anna Dóra liggja saman á hótelherbergi á Egilsstöðum. Fyrst: Anna Dóra virti fyrir sér nakinn líkama Fanneyjar um leið og hún strauk brjóst hennar með mjúkri hendi sinni. Hún var ekki leingur feimin við að koma við hana. Mikið er þetta ótrúlegt, sagði hún lágt. Fanney opnaði augun og brosti. Hvað? Allt . . . að við skulum liggja hérna saman og koma við hvor aðra, að tvær konur skuli geta elskað hvor aðra, . . . (136—7). En svo kemur: „Jú, konurnar fá yfirleitt þá vinnu sem karlarnir líta ekki við, þær ýta undir framleiðsluna og smðla að meiri gróða, sem auðvitað fer í vasa þeirra sem eiga atvinnutækin, og þannig koll af kolli. Við leysum eng- in vandamál með því að hleypa húsmæðrum út í atvinnulífið, nema að þær séu stéttvísar og vinni að því að verkalýðurinn nái völdum yfir framleiðslutækjunum (137—8). Hér er kannski komið að aðalvand- anum við að búa til góða en a.m.k. til- tölulega stutta sögu á borð við Eldhús- mellur. Eg ætla aðeins að minna á grundvallaratriðin: Sé saga stutt en boð- skapurinn mikill, merkilegur eða marg- 363
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.