Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 90
Tímarit Máls og menningar vonardraum sem átti að flytja ný-rómantíkerana langleiðis til „friðarlands- ins“. Jóhann lýsir almættisþrá hinna ungu skýjaglópa svo: Við héngum í faxi myrkursins, þegar það steyptist í gegnum undirdjúpin; eins og tunglsgeislar sváfum við á bylgjum hafsins. Skáldið hefur gert upp við þessar glapsýnir. Vonleysið sem við tekur verður uppspretta illúðugra mynda: I dimmum brunnum vaka eitursnákar, og nóttin aumkvast yfir þínum rústum °g I svartnætti eilífðarinnar flýgur rauður dreki og spýr eitri. Upp úr rústum hinnar samræmdu tilveru rís óskapnaðurinn eintómur, veröld nútímans. I Skírni 1975 benti Hannes Pémrsson á að myndmál Sorgar ætti upptök sín í Opinberunarbók Jóhannesar. Skv. athugunum Hannesar virðist Jóhann hafa heyjað sér þar drjúgan slatta af líkingum og myndum. Ekki má leggja í þetta þann skilning að trúarlegt markmið hafi legið að baki. Jóhann Sigurjónsson hefði verið manna síðasmr til trúarlegs kvaks. Hann hefur hins vegar greinilega notfært sér myndmál Opinberunarbókarinnar til að sýna harmsögulegt eðli tilverunnar. Það er umgjörð fyrir trúlausan existensíal- isma hans. Sorg lýkur svo: Sól eftir sól hrynja í dropatali og fæða nýtt líf og nýja sorg. Lífið og sorgin eru óaðskiljanleg í hugsun skáldsins. Ef til vill felur vit- undin um harmsögulegt eðli tilverunnar í sér einhvern möguleika á sköpun nýs jafnvægis. I ljósi framansagðs tel ég að Sorg sé miðs svæðis í ljóðagerð Jóhanns. Þar kemur fram sú lífsskoðun sem litaði allan skáldskap hans á árunum 1905-12. Niðurstöður í lok þessarar ritgerðar skulu helsm niðurstöðurnar dregnar saman. Greina má þrjú stig í hugmyndaþróun Jóhanns Sigurjónssonar. Stig ný- rómantískrar hughyggju, stig efahyggju og millibilsástands og og stig mó- dernískrar tómhyggju. 336
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.