Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 54
Tímarit Máls og mennirigar stund út af vettvangi leiksins. Þetta er í rauninni eintal höfundar, eins konar Brechts-söngur, þar sem hið heimspekilega viðfang í Draami á Jónsmessnnótt er látið uppi í fyrsta sinn; efnið er Eros og Þanatos.1 ... já, ástin umsnýr verstu lygð og einskis verðri smæð í háa dygð. Astin er blind á augum, skyggn í hjarta, svo Amor sjónlaus þenur vænginn bjarta; (1,1) Það er síðari tvíhendan sem erfiðast er að túlka, og tvíræðnin í henni villir um. Myndbreytingin er glettilega lík orðalagi flórenskra nýplatons- sinna, einkum þegar Marsillo Ficini og Pico della Mirandola eiga í hlut. Þeir settu fram sérstaka Erosar-dulhyggju, sem þeir reistu á Orfeifs-kenn- ingunni. Frægust varð þversögn Mirandola, sem Opera hans hafa að geyma: „Ideo amor ab Orpheo sine oculis dicimr, qua est supra intellectum.“ Astin er blind, vegna þess að hún er ofar skilningnum. Blindnin veitir fullnægju og algleymi. Samdrykkja Platons var líka meðal eftirlætis-bóka nýplatons- sinna á Elsabetaröld, hvort sem hún var nú skilin dulspekilega eða bók- staflega. En að flórenskri fyrirmynd var sú nýplatonska, sem flokkur jarls- ins af Southampton lagði stund á, með glöggum Epíkúrs-blæ. „Hjarta“ stendur hér fyrir „mind“ í frumtexta, sem í þessu sambandi virðist merkja draumaflug og þrá. Venjulega brýtur Shakespeare gegn stermótun. I stað hugmynda nýplatonssinna um ást sem vaxi af fegurð til fullkomnunar í kynnautn („Amor igitur inVoluptatem a pulchritudine desinit“), setur Shakespeare Eros ljótleikans, sem spretti af girnd og full- komnist sem vitfirring.2 Amor, strákurinn sem skýtur örvum sínum blindandi, hefur verið særður fram í þessu eintali, en aðeins um skamma stund, því hér er myndsýnin afhverfari og beinist inn á gjörólík merkingarsvið: og vængjuð blinda þýtur háskans til; (1,1) í eintali Helenu hefur Amor hinn blindi ummyndazt í blint knýjandi afl, Níke eðlishvatarinnar.3 Ljóst er, að Schopenhauer hefur notað þessa hugmynd úr Draumnum. En 1 I grískri trú var Þanatos persónugervingur dauðans. ÞýS. 2 Sjá Edgar Wind, Pagan Mysteries in the Renaissance, London, 1958. 3 Nike var sigurgyðja Grikkja. Þýð. 300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.