Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 110
Tímarit Máls og menningar vera alþýðuskáldinu heldur framandi. Krafturinn, sem „veitir líf og von“, opinberast honum sem hijómur eða rödd í náttúrunni eða sem fegurð ungrar konu, en þá renna stundum náttúra og kona meira eða minna saman í eitt. Það má kannski nefna þetta „innri kraft sköpunarinnar", en ekkert bendir til þess, að sá kraftur sé talinn vera frá sögulegri persónu Krists. Ur ræðu Olafs Kárasonar á fundi verkamanna í Sviðinsvík er vitnað í þessi orð: „Mitt land er allsnægtaland, það er sá heimur sem náttúran hefur gefið mönnum... I mínum heimi er hægt að uppfylla allar óskir, og þess- vegna eru allar óskir í eðli sínu góðar. ... Og við heyrum Rödd sem lýsir ekki neinum sársauka og gerir ekki neinar kröfur“ (Hús skáldsins, 1939, bls. 49— 50). Þessi ræða lýsir hreinni veraldlegri og mannlegri hugsjón. Allsnægtaland Olafs Kárasonar er af þessum heimi. Þegar haldið er fram að hugsjón nor- rænnar trúar, hinn sterki maður (and- stæða hins veika alþýðuskálds), sé „fjarri lífsskoðun Laxness“ (133) og vísað er í því sambandi til ádeilunnar á hetju- skapinn í Gerplu (1952), þá er það vissulega of einhliða. I ýmsum ritum, til að mynda í Alþýðubókinni (1929) og síðar meir meðal annars í „Minnisgrein- um um fornsögur' (fyrst í Tímariti Mom 1945), hefur Laxness vegsamað hetjuskapinn og hugrekkið að standast sár og dauða sem orkulind þjóðar sinn- ar. Einu sinni enn verður þá vart við tvíræðni sem hann beitir. Ekki má heldur gera alltof lítið úr tengslum al- þýðuskáldsins við hina norrænu hetju- hugsjón, eins og Laxness hefur skilið hana. Það er sérstaklega tekið fram í sögunni, að þegar Olafur Kárason skrif- ar, þá lýsir hann persónum sínum í hin- um kalda og hlutlæga stxl fornsagnanna, án þess að kveða nokkurn tíma upp sið- ferðilega dóma, ekki einu sinni yfir hin- um verstu verkum. Um dulrænu náttúrunnar í Hcims- Ijósi, um táknmyndir eins og jökulinn og sólina, hefur Gunnar margar góðar athugasemdir. Merking jökulsins sem tvíræðs tákns er augljós og hefur verið lýst átakanlega bæði í Heimsljósi og Kristnihaldi undir Jökli (1968). Hann er opinberun máttar fjarri mannlífinu og því f jandsamlegur, en einnig opinber- un yfirskilvitlegrar fegurðar. En þegar okkur er sagt að einnig sólin sé „tvíræð táknmynd", „ekki aðeins tákn ljóssins, heldur líka tákn óskapnaðarins (Cbaos), þar sem dauði og fæðing eru eins" (208), þá get ég ekki fylgt höfundinum. Hann gefur okkur heldur engin dæmi um þessa neikvæðu hlið sólarinnar. Eg efast um að hægt sé að finna slík dæmi í verk- um Laxness. Gunnar er víðlesinn maður og gerir ýmsan samanburð á Heimsljósi og öðr- um verkum heimsbókmenntanna. Þannig fjallar einn kafli um skáldsögu Dosto- jevskijs Fávitann og annar um Don Qui- jote. Athugasemdir hans eru yfirleitt at- hyglisverðar og sannfærandi. En stund- um gerir vart við sig tilhneiging til að „kristna" um of sögupersónur. Það virð- ist þannig of langt gengið þegar haldið er fram, að bæði Don Quijote og Mysh- kin fursti séu „persónur skoðaðar í ljósi (postfigurative Gestalten) Jesaja 53: menn kvaiarinnar (Schmerzensmánner)" (223). Svipuð túlkun á Don Quijote hefur að vísu verið algeng síðan á dög- um rómantíkurinnar og má vel vera í samræmi við skoðun Dostojevskijs á hin- um sorglega riddara. En þekktir nú- tíma bókmenntafræðingar, t. d. Erich Auerbach, líta svo á að Don Quijote sé 356
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.