Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 49
Títanía og asnabausinn Bokki er ekkert hirðfífl. Hann er ekki einu sinni leikari. Hann er eins og Harlekín, sá sem kippir í þræði allra persónanna. Hann leysir hvatir úr læðingi og kemur veraldar-vélinni af stað. Hann kemur henni af stað og gerir gys að henni um leið. Harlekín er leikstjóri; og eins stjórna þeir Bokki og Aríel þeim sjónleikjum, sem Oberon og Prosperó semja. Bokki hefur dreypt berjasafa í augu elskendanna. Hvenær skyldi loks- ins sjást á leiksviði sá Bokki, sem er allt í senn, skógarvætmr, púki og Harlekín? II Sá sem síðastur ritar um ævi Shakespeares, A.L.Rowse,1 telur, að Draumur á jónsmessunótt hafi verið frumsýndur í hinni fornu Lundúna-höll Sout- hampton-ættarinnar á horni Kanslaragötu og Holborns. Þetta var mikið hús í síðgotneskum stíl. Misstórar svalir og misháar gengu meðfram rétt- hyrndum opnum húsagarði, sem var áfastur við trjágarð, tilvalið göngu- svæði. Naumast yrði kosið á hæfara leiksvið fyrir það sem gerist í Draumi á Jónsmessunótt. Það er liðið á kvöld og hófið er á enda. Oll minni eru drukkin og dansinn úti. Enn standa þjónar í húsagarðinum og halda á ljóskerum. En trjágarðurinn, sem við tekur er dimmur. Tvö og tvö í föst- um faðmlögum og smjúga hægt út um hliðin. Spænskt vín er höfugt; og þarna láta elskendurnir fyrir berast. Einhver gengur hjá; pilturinn vaknar. Hann sér ekki stúlkuna, sem sefur við hliðina á honum. Hann er búinn að gleyma þessu öllu, líka því, að hann hvarf úr dansinum með henni. Onnur stúlka er rétt hjá. Hann getur náð til hennar, bara með því að rétta út arminn; hann hleypur á eftir henni. Nú fyrirlítur hann hina jafn-inni- lega og hann þráði hana fyrir stundu. Lynda við Hermíu? Nei; sem svartra synda sáriðrast ég þess glapræðis að binda mig Hermíu. Ast mín helgast þínu nafni. (11,2) Eitt af sérkennum Shakespeares er skynding ástarinnar. Það eru gagn- kvæmir töfrar og blint ástar-æði við fyrsm sýn, fyrsm snertingu handa. Astin sveipist niður eins og haukur; heimurinn er ekki framar til; elsk- 1 A. L. Rowes, William Shakespeare, A. Biography, London, 1963. 295
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.