Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 78
Tímartt Máls og menningar En hittu þeir einhvern, sem mátti þeim meir, af mannlífsins stríðsvelli rýmdu þeir. Þeir þorðu að lifa og þorðu að deyja. En ofurmennishugsjón Jóhanns fólst þó fyrst og fremst í tignun hins mikla skáldanda sem getur skynjað og túlkað dulúðugt samræmi tilver- unnar. Æðsti draumur Jóhanns var að verða slíkur „andi“ og öðlast sess í hópi snillinganna. Hann segir í Vceri ég aðeins einn af þessum fáuG: Líkt og leiftrið bjarta loftið regnvott klýfur, eða óspillt hjarta ástin fyrsta hrífur, þannig skáldin allt í einu vinna alla þá, sem lífsins hjartslátt finna, væri ég aðeins einn af þessum fáu. Þessi ofurmennisdraumur birtist ómengaður í flestum ljóðum Jóhanns fram til ársins 1905. Hann virðist trúa á mátt sinn og megin til að beygja veruleikann undir vilja sinn. I kvæðinu Strax eða aldrei7 segir hann: „Sá skapandi vilji er það vald sem ég ann“. Kannske er þessi ljóðlína einn órækasti vitnisburðurinn um áhrif Nietzsches á ljóðagerð íslenskrar ný- rómantíkur. Síðar í ritgerðinni verður nánar komið inn á skilgreiningu ný-rómán- tískra ljóða Jóhanns. Alyktun mín er sú að helstu einkenni þeirra séu draumkennd dulúð, samræmisvimnd og ofurmennistrú. Af þessum þrem- ur þátmm tel ég ofurmennistrúna hvað afdrifaríkasta fyrir síðari verk Jóhanns. Margt virðist benda til að hún hafi beðið skipbrot þegar á leið fyrsta áratug aldarinnar. Með því var grundvöllur ný-rómantískrar lífsskoð- unar Jóhanns brostinn og straumhvörf hlum að verða í skáldskap hans. Straumhvörfin leiddu þó ekki til þess að Jóhann ýtti hugmyndum og yrkisefnum ný-rómantíkurinnar gjörsamlega til hliðar. Hann hélt áfram að fjalla um svipuð vandamál en nálgaðist þau nú frá öðru sjónarhorni. Raun- ar má segja að mest allur hans skáldskapur eftir 1905 hafi verið uppgjör við ný-rómantíska skeiðið. Þetta á ekki aðeins við um Ijóð hans heldur og leikritin. Vil ég minna sérstaklega á Rung lcekni (1905) og Galdra-Loft (1915). I báðum þessum verkum sýnir hann fram á vonleysi hins ný- rómantíska valdadraums. I Rung lcekni notar Jóhann merkilegt tákn um hugsjónir ný-rómantíkurinnar, þegar hann leggur einni persónu sinni í 324
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.