Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 73
Sögukafli úr GaleiSunni dikt Gröndal utanríkisráðherra skundar suðrá Keflavíkurflugvöll og lemur í borðið. Islendíngar láta Carter ekki bjóða sér slíka framkomu. Og Carter beygir af, smíðar í snatri sérstakar reglur handa víkingaþjóðinni: Fyrir hverja þrjá Islendínga sem hætti að skræla kartöflurnar á Vellinum skal einn ráðinn tilað þrífa klósettin. Benedikt Gröndal rekur upp Ijónsöskur sem berst um dali og fjöll: Mér tókst að beygja Carter! Ailir vilja eiga skuttogara. Þeir eru undirstaða atvinnulífs í sjávarpláss- unum. Meirasegja bæjarfélög lángt inní landi vilja eiga skuttogara. En ef útgerð skipanna á að standa í járnum verða þau að fiska sæmilega. Og ef allir togararnir fiska vel verður ekkert eftir af þorskstofninum að fá- um árum liðnum. En á meðan þorskur berst á land er næg atvinna í frysti- húsunum, að minnsta kosti þarsem togararnir landa í heimahöfn, en sigla ekki til útlanda með aflann afþví útgerðarmanninum sýnist svo eða er í andstöðu við bæjarstjórann. Og þrátt fyrir lög frá Alþíngi um 40 stunda vinnuviku er unninn lengri vinnudagur á Islandi en nokkrusinni. Það lifir engin í undiirstöðuatvinnugreinunum af dagvinnunni. Þessvegna er unnin eftirvinna og næturvinna og helgidagavinna. I iðnaðinum er lítið um eftirvinnu. Dagvinna er ekki nema 40 stundir á viku. Engir heilvita karlmenn fást til að starfa í iðnaði nema til komi yfir- borgun, þetta 20%—70% yfir venjulegum taxta. Maður lifir ekki á dag- vinnukaupi. Enginn lætur bjóða sér slík laun, nema konurnar. Þær taka flestar laun samkvæmt taxta stéttarfélags iðnverkafólks. Iðnaðurinn er illa settur, segja forkólfar iðnaðarins, öll fögru loforðin sem stjórnvöld gáfu við inngöngu landsins í Fríverslunarbandalagið hafa verið svikin. Okkur var lofað hagstæðum lánum tilað endurnýja vélakost- inn og koma á aukinni hagræðíngu. Okkur var lofað auknum rekstrar- lánum, En hvað hefur gerst? Allar gáttir opnaðar erlendum stórfyrirtækj- um sem geta boðið framleiðslu sína á ævintýralegum kjörum, að minnsta kosti á meðan verið er að drepa okkur. Ojafn leikur, kötturinn og músin, Davíð og Golíat, segja forkólfar iðnaðarins og stíga þúngbúnir upp í Range Rover-jeppana sína og tæta malbikið. Sum fyrirtæki pluma sig þó. Jafnvel furðanlega mörg. Einum iðnrek- anda græðist fé á því að tappa ávaxtasafa á pappahylki og aka safanum í verslanir. Safinn er framleiddur í útlöndum, kreistur úr glóaldini sem hálf- gíldings þrælar tína af trjánum. Safinn er blandaður Gvendarbrunnavatni og setmr á innfluttar pappafernur. Þetta kallast íslenskur iðnaður. Atöpp- unin virðist gefa ágætlega í aðra hönd. Dæmi um blómlegan framleiðslu- 319
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.