Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 99
eins og td. hið myndræna kvæði Samúð, sem endar á þessa leið: Ekkert er hlýrra en samúð snyrtilega unnin og þæfð í belgvettlinga þegar veruleikinn krefur þig um annað en vettlingatök Einnig mætti nefna Life show og Steina Sísífúss, sem er frumlegast og áhrifa- mest þessara þriggja. Þar fjallar hann um áþján mannkyns og víkkar sjónar- hornið smám saman frá hversdagslífi einnar borgar uns það tekur yfir hnött- inn allan. En sérkennilegar náttúru- myndir, bæði nærmyndir og aðrar með mikilli vídd, vekja einnig oft ísmeygi- legt hugboð eða grun sem gemr orkað á lesandann eins og pólitískt áfengi. Draumur um byltingu, grundvallaður á endurnýjunarmætti náttúrunnar, hefur áður verið vakinn af ljóðum Hannes- ar. Hér er hann óumdeilanlega á ferð í ágætu kvæði um Vatnið, sem framan af orkar á mann sem skáldleg náttúru- vísindi. Hvergi held ég þessi hugsun eða kennd sé jafnlistiiega tjáð í ljóð- um Hannesar og í kvæði sem er eigin- lega of langt til að taka upp í ritdóm en líka of gott til að limlesta með sýn- ishorni: Valin spjót? Frækornið hrekkur af skörðum bikarn- um eins og teningskast á frosna jörð En það er ávalt ávalt og augun slökkt af blindum ásetningi Það horfir inn í skel sína þar sem hug- boðin eru vafin í stranga röð lífhvata eins og glitvefnaður í hillum og bíður hlákunnar, fleygmyndað sem regnið er að lokum drífur það niður í jörðina Fræ og frjó Umsagnir um beekur tvær álmur á sama hugtaki Onnur veit niður í vetrardvalann þar sem þelinn er skýjaður himinn yfir sofandi torfbæjum Hin er falið spjót sem miðar á sólhvítar firrðir þegar villuljós mánans seytlar gegnum ísbrynjuna Er það sólin sem lýkur upp hurðum eða uppreist spjót sem rjúfa þekjuna á vorin eftir ötula baráttu? Veturinn liggur eins og vígslóði um allt gegnumsmoginn af grænum lagvopnum Þau hefjast upp úr valnum eins og háir stönglar skjóta frjóöngum mót hækkandi sól draga upp veifur og lauffána og fagna sigri Blóm eru draumar þeirra Oll flokkun er fölsun. I öðrum rit- dómi hér að framan flokkaði ég Olaf Jóhann Sigurðsson með nckkrum skáld- um sem ég kallaði endurnýjunarskáld, en hér hef ég talað um Hannes Sigfús- son sem módernista. Víst er margvís- legur munur í ljóðum þessara tveggja skálda, en margt er líka líkt í afstöðu þeirra til náttúrunnar og mannlífsins og hvernig þeir tengja þessa frumþætti í skáldskap sínum. Alveg væri fjarstætt að eigna þeim stað hvorum sínu meg- in við einhverja gjá sem módernisminn hefði opnað milli gamalla og nýrra hefða. Enda væri það kannski undarlegt um tvo ís'enska sveitamenn af sömu kynslóð. Við hinu er auðvitað fremur að búast að mikið skilji þessa menn og bcrgarbðrn eftirstríðsáranna sem nú eru farin r.ð yrkia. Samt er Egill líklega forfaðir a!!s bópsins, karlskömmin. Vésteinn Ólason. 345
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.