Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 13
Ádrepur atvinnuöryggi þeirra sé lagt á vogarskálar útgerðarauÖvaldsins gegn ríkis- stjórnum til að kalla á gengisfellingar eða aðrar ráðstafanir sem því koma vel. í framtíðinni hlýtur þetta að kalla á uppgjör við þá sem hafa umráð yfir þessum aðalatvinnutækjum þjóðarinnar í krafti svokallaðrar eignar á þeim. Hvort verkalýðshreyfingin hefur vilja og þrek til þess skal ósagt látið, en þegar nógu margir eru farnir að skilja stöðu sína í samfélaginu hlýtur eitthvað að gerast. Óvíst er enn hvort verkalýðshreyfingunni tekst að ná landi í þessari samningalotu með alla innanborðs og án þess að hvika frá samþykktum sínum um jafnlaunastefnu. Um hana er ekki einhugur frekar en áður og Vinnuveit- endasambandið hefur alltaf snúist gegn launahækkunum sem framleiðslustétt- irnar njóta góðs af. Þar má ekki hækka launin! Alþýðusambandið skiptist eftir pólitískum leiðum, þeim sömu og ríkis- stjórnin hefur lagt. Kratarnir eru greinilega að skipa sér með Geirsarmi Sjálf- stæðisflokksins, og eins og fram hefur komið í leiðara Alþýðublaðsins höfðu verið deilur uppi á síðasta Alþýðusambandsþingi innan Alþýðuflokksins, hvort fara ætti í samstarf með Alþýðubandalaginu eða ekki. Hvað ofan á verður á naesta Alþýðusambandsþingi er enn of fljótt að spá. Með þessum hugleiðingum mínum hef ég verið að reyna að sýna fram á það hvernig verkalýðshreyfingin er áhrifamikið afl og þátttakandi á sviði stjórn- málanna, engu síður en í faglegri baráttu sinni. Hvort það er styrkur hennar eða veikleiki vil ég ekkert fullyrða um, en að halda því fram að verkalýðshreyfingin eigi að vera ópólitísk, eins og svo margir gera, tel ég fjarstæðu. Hún getur beitt afli sínu í faglegri baráttu, fellt sér óvinveittar ríkisstjórnir, sigrað, en til þess að fylgja sigrinum eftir verður hún að hafa pólitískt vald, á Alþingi og í ríkis- stjórnum, bæði með beinni þingsetu og einnig með því að beita afli hreyfing- arinnar í þann farveg að stjórnvöld geti ekki undan vikist. Þessi baráttuaðferð hefur verið augljós einmitt nú á kjörtímabili núverandi miðstjórnar. Þau eru nokkuð mörg málin sem náðst hafa fram á síðustu fjórum arum með lagasetningum sem munu í framtíðinni marka þó nokkuð djúp spor í átt til meira réttlætis. Þó þarf að skerpa linurnar enn betur og gera markmiðin skýrari. Það þarf að afmá þann blett af verkalýðshreyfmgunni að innan hennar vébanda skuli vera fólk sem er með laun undir nauðþurftamarkinu. Launajafn- rétti og styttri vinnutími, ásamt félagslegum umbótum á að vera kjörorð næsta Alþýðusambandsþings, til þess að við getum lifað mannsæmandi lífi í þessu landi. En til þess verðum við að vera búin undir harða baráttu. Akranesi 1. ágúst 1980. 139
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.