Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Qupperneq 21

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Qupperneq 21
Hreyfing meðal farandverkafólks hann vildi ekkert með fólk eins og mig hafa.“ „ViÖ viljum að fólk sé ánægt,“ voru lokaorÖ hans. Farandverkafólk boðaði samstundis til annars fundar laugardaginn 14. júlí til að ræða kröfur sínar og viðbrögð atvinnurekenda. Á fundinn var boðið full- trúum verkalýðsfélaganna og atvinnurekenda. Einnig kaus farandverkafólkið hjá Vinnslustöðinni sér trúnaðarmenn og steig þar með fyrsta skrefið til fram- gangs krafnanna. Brottreksturinn hratt af stað annarri skriðu í fjölmiðlum, og nú fór áhrifanna að gæta víðar. Miðstjórn ASI ræddi málefni farandverkafólks á fundi 11. júlí. Ákvað miðstjórnin að styðja þetta verkafólk í baráttu þess og bauðst til að senda fulltrúa á fýrirhugaðan fund í Eyjum. Jafnframt var ákveðið að skrifa til verkalýðsfélaga í sjávarplássum og minna á að þau gæti hagsmuna þessa fólks ekki síður en eigin félaga. — „Miðstjórnin mun stuðla að því að gerður verði sérstakur rammasamningur um kjör farandverkafólks fýrir næstu samninga," segir í frétt í Þjóðviljanum. Á fundinum í Eyjum mætti einnig Guðmundur J. Guðmundsson form. VMSI, og í frásögn Þjóðviljans af ræðu hans segir m. a.: Guðmundur J. Guðmundsson sté þvínæst í stólinn og sagði að verkalýðshreyf- ingin hefði mátt taka málefni farandverkafólks upp fyrir löngu. Það væri stað- reynd að það væri oft óvarið fyrir ýmis konar misrétti, s. s. lélegu húsnæði og fáránlegri verðlagningu á mat. Hann undirstrikaði jafnframt, að þessi barátta tengdist baráttu alls annars láglaunafólks í landinu. „í þessu landi væri bókstaflega ekki hægt að reka undirstöðuatvinnugreinarnar án farandverkafólks. Það á því fýllilega sinn rétt, og sannarlega var kominn tími til að það léti í sér heyra,“ sagði Guðmundur. Hann brýndi fólk til baráttu og sagði að menn yrðu að vera á verði, svo málið sofnaði ekki í nefndafargani. Guðmundur tilkynnti fundinum, að Verkamannasambandið hefði ákveðið að Þegar ég var að vinna í Vestmannaeyjum fékk ég hugmyndina að þessari mynd. Verkstjórinn í frystihúsinu sem ég vann í kom að máli við trúnaöarmanninn í pökkunarsalnum Og spurði hann hvort honum fyndist ekki óþarfi allt þetta klósettráp á konunum i vinnutímanum. Verkstjóri þessi kom á eftir konunum væru þær „of lengi“, þvi kannski voru þær bara að stelast i pásu og fá sér að reykja. Kauptrygginguna set ég svona upp vegna þess að ég frétti af atburði sem átti sér stað i öðru frystihúsi i Eyjum. Halda átti foreldrafund á öðru barnaheimilinu kl. 11 að morgni. Nokkrar konur báðu um fri til að komast á fúndinn. Þá sagði verkstjórinn: „Ef þið farið missið. þiö kauptrygginguna." Konurnar mega helst ekki veikjast eða taka sér frí þvi þá eiga þær á hættu að missa kauptrygginguna. Einnig geta þær ekki neitað aö vinna einhverja vinnu, t.d. að vinna við sildarflökun i iskulda niðri í móttöku, ef þær vilja heldur vera á borði uppi i sal. 147
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.