Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 30
Tímarit Máls og metiningar var ekki síður mikilvægt að fá málefni farandverkafólks tekin upp þar. Akvað hópurinn því að hefja blaðaskrif og hafa jafnframt samband við það forystufólk almennu verkalýðsfélaganna sem vitað var að studdi málstað far- andverkafólks til að reyna að tryggja að kjaramálaráðstefna VMSÍ fjallaði um málið. Síðan skyldi haldinn opinn fundur fyrstu helgina í janúar og verkalýðs- forystunni boðið þangað sérstaklega. Var ákveðið að auglýsa þann fund vel, m. a. með dreifiritaherferð kringum áramódn. Þá var ákveðið að efna til sérstakrar aðgerðar við opnun kjaramálaráðstefnu ASI og reyna þannig að tryggja að kröfur farandverkafólks fengju umfjöllun og yrðu teknar með í kröfugerð ASÍ. Var nú undirbúningur hafinn, og jafnframt fór einn félagi í hópnum að vinna að gerð útvarpsþátta um málefni farandverkafólks. Þó að starf hópsins í desember og fram í miðjan janúar miðaðist fýrst og fremst við að reyna að tryggja að ASI tæki upp kröfurnar gerði hópurinn sér grein fyrir því að þó það væri forsenda einhvers árangurs yrði það samt engin trygging hans. Gert var ráð fyrir að samningar tækjust milli verkalýðshreyfmgarinnar og atvinnurekenda um vorið á meðan vertíð stæði yfir. Því var ekki síður mikilvægt að ná sambandi við farandverkafólk sem þá yrði úti á verstöðvunum og reyna í samvinnu við það að skapa eins mikinn þrýsting og unnt væri á kröfurnar þegar samningar væru að ganga saman. Slíkt samstarf auðveldaði líka kynningarstarf á verbúðunum, upplýsingaöflun um kjör og aðbúnað og leiddi hugsanlega til sjálfstæðs starfs farandverkafólks á einstökum verstöðvum. Því var einnig ákveðið að nota dreifiritið og fundinn til að ná til sem flests farandverkafólks í Reykjavík, skrá það niður og reyna að halda sambandi við það þegar það væri komið út á verstöðvarnar. Til að halda slíku samstarfi og til að farandverkafólk úti á verstöðvunum hefði að eigin frumkvæði samband við hópinn varð hópurinn að koma sér upp fastri bækistöð með síma. Fyrir hátíðar, þegar unnið var að undirbúningi fundarins, urðu félagar úr hópnum varir við það að sú skoðun virtist breiðast út eins og eldur í sinu meðal verkalýðsforystunnar að barátta farandverkafólksins væri að taka á sig einlitan pólitískan blæ. Lýstu margir í þeim röðum áhyggjum sínum yfir þvi að Fylkingin væri að yfirtaka baráttuna. Þó eflaust hafi einhverjir i röðum verkalýðsforystunnar gengið með þessar áhyggjur varð sú skoðun fljótlega yfirgnæfandi í hópnum að þeir væru fleiri sem með þessum orðrómi hygðust reyna að einangra baráttu farandverkafólksins með því að binda hana þeim smásamtökum sem standa pólitískt einangruð yst á vinstri kantinum. Þeirri aðferð hefur verkalýðsforystan mjög oft beitt undangenginn áratug með 156
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.