Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Qupperneq 58

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Qupperneq 58
Kay Leah Aðstæður erlends farandverkafólks Árlega koma til íslands mörg hundruð stúlkur, aðallega frá Ástralíu og Nýja Sjálandi, til að vinna við fiskvinnslu. Þær hafa lítið samband við íslendinga þar sem þær búa, bæði hindra tungumálaerfiðleikar og hirðuleysi staðarbúa um að gera útlendingunum dvöl- ina lcttbærari. I eftirfarandi grein segir áströlsk stúlka frá þvi hvernig hún kom hingað til lands og hver reynsla hennar hefur verið af dvölinni hér. Margar okkar heyra fyrst um fiskvinnuna á Islandi frá samferðamönnum í Evrópu og Ameríku. Þeir sem áhuga hafa geta farið til viðtals i skrifstofu Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í London. Ráðningarvenjur þar eru mjög óskipulegar og erlendir umsækjendur um þessi störf fá litlar raunverulegar upplýsingar um kjör og aðstæður. Lögð var áhersla á að við værum ekki samningsbundnar, en jafnframt var gert ráð fyrir að við dveldumst á Islandi 6—7 mánuði. Þær sem ganga að þessum skilmálum fá munnlegt loforð um ókeypis farseðil aftur til London. Viðtalsmaðurinn ábyrgðist ákveðin lág- markslaun fyrir 40 stunda vinnuviku ásamt ókeypis húsnæði. Endanlega var gengið frá ráðningu að lokinni stuttri læknisskoðun. Um- sækjendur sem voru í þessu viðtali með mér vissu ekki enn rétt fyrir brottför hvort niðurstaða læknisskoðunar þeirra hefði verið jákvæð. Ein stúlka úr hópnum komst að því á skrifstofu flugfélagsins að ekki hafði verið gefinn út miði á hennar nafn. Enginn gat gefið neina skýringu á því hvers vegna hún virtist ekki eiga að fara til íslands. Oft er það svo að þeir sem eru að leggja af stað til Islands fá ekki að vita endanlegan ákvörðunarstað fyrren nokkru eftir komuna til Keflavikur. Að vísu er maður varaður við því í viðtalinu að gera sér of háar hugmyndir um aðbúnað i verbúðum og á vinnustað. Það er hins vegar engin afsökun fyrir óhæfum húsakynnum og afleitri hreinlætisaðstöðu á borð við þá sem er i verbúðinni okkar. Nú eru meira en 30 konur og karlar sem búa hér og njóta sameiginlega þeirrar lítilfjörlegu aðstöðu til snyrtingar og félagslegra samskipta sem húsið hefur að bjóða. Eini hvíldarstaðurinn er eitt sjónvarpsherbergi sem gengið er um 180
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.