Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 62
Tímarit Má/s og menningar færu að bíta frá sér og níðast hvert á öðru —og við? Hvað gerum við? Auóvitað kemur okkur illa saman. Og skaplyndi okkar er ekki einu um að kenna. Hópur af fólki í „hús-búri“, skilið frá veruleikanum fyrir utan, lífinu í þorpinu, landinu, heiminum (við fáum t. d. engin dagblöð, hvorki ensk né íslensk, og við skiljum ekkert í útvarpi og sjónvarpi), þessi hópur verður að gera eitthvað í frístundum sínum, ef einhverjar verða. Það er ekki gott að sjá hvað það er erfitt, en ég skal reyna að útskýra það. Það búa þrjár manneskjur sem ekkert þekkjast saman í herbergi (það er eins og að loka þrjá heima innan fjögurra veggja) og svo eru fjórum sinnum fleiri manneskjur i húsinu, þar sem*veggirnir eru ekki miklu þykkari en pappír. Það leiðir af sjálfu sér að það er nærri því ógerlegt að verða sér úti um næðisstund til að beita sér að einhverju, lestri, námi, bréfaskriftum, það er alveg sama hvað maður leggur sig fram. Þó getum við ekki neitað hver annarri um að vera til og haga sér eins og hún er vön og langar til, bara af því við vissum ekki út í hvað við vorum að fara þegar maðurinn brosti blíðlega og sagði: „O, já, við sjáum um húsnæðið og það kostar ykkur ekki neitt!“ „Súpermennimir‘ ‘ Ég hcf þegar minnst á, að við höfum nær ekkert samband við fólkið á staðnum, og það stafar aðallega af tvennu. í fyrsta lagi er flestum andskotans sama hvað verður um okkur, og í öðru lagi hindra tungumálaerfiðleikarnir þá sem hugs- anlega hefðu áhuga á að sinna okkur. En hér verð ég að minnast á eina undantekningu, mjög merkilega undantekningu meira að segja. Meirihluti erlenda vinnuaflsins í þessu landi er kvenfólk, stelpur, og við komumst að því eftir fáeinar vikur, að við erum ómótstæðileg (sterkir lásar og traustar hurðir hafa ekkert að segja), já ómótstæðileg freisting fyrir þann hóp sem ég kalla „súpermennina" á staðnum. Þeir koma í óvæntar heimsóknir furðu reglulega, alltaf um helgar, stundum eftir böll og þegar áhafnir af togurum koma í land. Meðfætt blíðlyndi þeirra er meira en maður á að venjast af karlmönnum. Þeim vex ásmegin við hvern sopa úr brennivínsflöskunni, þangað til þeir, þessar „elskur“, setja húsið á annan endann í einu vetfangi. Þeir láta sig ekki muna um að sparka inn nokkrum hurðum og gluggum, enda finnst þeim sjálfsagt að gefa okkur sýnishorn af karlmennsku sinni, „hreysti“ og hæfileikum á heimsmælikvarða við að eyðileggja allt sem stendur í vegi fyrir þeim. Þeir eru miklir menn þessir innfæddu súpermenn — Kúngfú — James Bond. Eini 184
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.