Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 66
Tímarit Máls og menningar mennsku og hreysti að draga þjóðarverðmætin úr sjó. Og þegar heim kemur bíður þeirra hið ljúfa líf: kvennafans og dýrar veigar. Allt er þetta ævintýri líkast, einsog við þekkjum úr Landleguvalsinum sívinsæla (texti Núma Þorbergssonar við lagjónatans Olafssonar): Forðum var verandi á vertíð í Eyjunum. Víst er það svona enn. Þarna var indælis úrval af meyjunum og álitlegir menn. Alltaf í landlegum liðu fljótt næturnar við leiki söng og skál. Þar Adamssynimir og Evudæturnar áttu sin leyndarmál. Allt tungutakið undirstrikar slétta og fellda mynd goðsagnarinnar, þar sem tíminn stendur í stað. Hið eilífa og óbreytanlega kemur vel fram í orða- notkuninni forðum, enn, alltaf. Einnig hafa orðin Adamssynimir, Evudcetumar ákveðinn merkingarauka (konnótasjón), sem er óbreytanlegt eðli mannsins. Síðan segir frá því þegar sjómennirnir fara „ánægðir til hafs úr höfn .. ,/gleymnir á meyjanna nöfn“. Það eru ákveðnir þættir sjómannalífsins sem þagað er um í dægurlaga- textunum. Neikvæðar hliðar eins og vinnuálagið eru sjaldan nefndar nema þá til að undirstrika óþreyju sjómannsins eftir einhvers konar umbun fyrir erfiðið í landi. Kjarabarátta, slæmur aðbúnaður, langur vinnutími — slíkt er nánast aldrei nefnt á nafn. Orsakanna fyrir þessu er sjálfsagt m. a. að leita í viðteknum hugmyndum um hlutverk slíkra laga. Þeim er ætlað að vera fólki til afþreyingar og sú afþreying virðist oftar en ekki leita til fundar við óminnishegrann. Reynt er að má út úr vitundinni óþægileg svið tilverunnar eða skapa jafnvægi úr andstæðum. I texta Kristjáns frá Djúpalæk við Sjómannavals Svavars Benediktssonar er að vísu ekki dregið úr því að kalt og stormasamt sé á sjónum, en hins vegar sé það ekki siður sjómanna að hafa mörg orð um slíkt: Það gefur á bátinn við Grænland og gustar um sigluna kalt, en togarasjómanni tamast það er að tala sem minnst um það allt. 188
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.