Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Side 98

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Side 98
Tímarit Máls og mertningar sjálfur dugmikill og göfugur yfirmaður þess. Samfélag þetta er skipshöfn á hákarlaskipi Rafns, og búa þeir saman í húsi sem Valhöll heitir. Þeir iðka fornar dyggðir, eru glaðir og reifir, örlátir þrifnaðarmenn í alla staði: „Oruggleikinn við hið ólgufulla haf var orðinn þeim eiginlegur, og þeim var orðin það rótgróin lífsskoðun að æðrast aldrei og njóta þess með glaðværð og trausti, sem hafið gat látið þeim í té, hvort heldur það var blikandi logn eða löðrandi brimskaflar“ (47). ttir eru Einherjar skútualdar í hressilegu stríði við Ægi. En þeir færa þá fórn félagsskap sínum og velgengni, að þeir „vildu ekkert af neinni stúlku þiggja“ (154) og standa við þau heit enda þótt einsemd og gömul ástasár leggist stundum þungt bæði á foringjann, Rafn skipstjóra, og fósturson hans, Nonna. Þeir hokra ekki að konum, en þeir vorkenna þeim, og fyrirgefa þeim að þær kusu sér aðra menn og hefna sín með göfugmennsku í þeirra garð, sem fyrr var rakið. Einherjar þessir ganga svo allir saman til stærri Valhallar er þeir farast á Heljarströnd undir Dimmubjörgum i lok sögunnar. Theódór Friðriksson setur upp einkynja fyrirmyndarkommúnu sem lausn undan helsi tvíburanna ómegðar og fátæktar — og kannski „kjarnafjölskyld- unnar" eins og nú er sagt. Slíkar hugmyndir hljóta að hafa verið mjög sérstæðar í þann mund sem skáldsagan Utlagar kom út fyrir nær sextíu árum. VIII Allar hvatir manna voru æstar, engin stöðvun, ekkert mark fyrir stafni hjá öllum þorra manna. Arr, arr, arr! Peningar og völd voru kjörorð nokkurra burgeisa, sem heppnir voru í því að geta sölsað undir sig arðinn af öllu þessu mikla erfiði, og allir jusu upp á líf og dauða þetta sökkvandi þjóðarflak, sem var að brenna. Allri kjölfestu var kastað fyrir borð — ástinni til guðs og manna, Arr, arr, arrrr! eins og þungur gnýr við klettótta strönd. Mistur, 163. Lokadagur er stærsta skáldsaga Theódórs og síðara bindi sögunnar, Mistur, kemur út 1936, um það leyti þegar hann er að byrja á íverum. Dagbjartur heitir söguhetjan og er, ásamt Hallgrími í Líf og blóð, fróðlegasta dæmið sem skáld- sögurnar gefa um persónu sem er að vinna þau verk sem höfundur vildi gjarna unnið hafa. Þegar Theódór skrifar þessa sögu er hann roskinn og þreyttur farandverka- karl. Þetta sést meðal annars á því, að það strit sem í fyrri bókum var einatt tengt 220
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.