Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 18

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 18
Tímarit Máls og menningar sem leiða til flótta frá raunveruleikanum. I því skyni rannsakaði leikhópur- inn goðsagnir og ævintýri og leitaði þar samsvarandi hegðunarmynstra og jafnframt leiða til að sundra þeim. Þetta undirbúningsstarf sýningar tók gríðarlega langan tíma og byggðist á samstarfi við sálfræðinga, uppeldis- fræðinga og börn. Tilgangurinn var að vinna sýningar sem börnin skilja og ekki aðeins það heldur sýningar sem örva ímyndunarafl þeirra. En það ber að hafa bak við eyrað að efniviður verkanna er alltaf átök í raunveruleik- anum. Suzanne Osten leikstjóri hópsins skrifaði um síðustu sýningu hans, „Börn Medeu“: „Hvað varðar „uppbyggilegar" leiðir fyrir börn í stéttaþjóðfélagi samtím- ans smíðuðum við „meðferðarkenningu" í tengslum við „Börn Medeu“. A sama hátt og hetjan í Catch 22 eftir Jospeh Heller notaði ímyndaðan gúmmíbát í öllum tilraunum sínum til að flýja víti stríðsins sýndum við hvernig börnin í verkinu skipulögðu flótta frá vanda sínum. Þau vilja flýja inní drauminn, inní sjálfsmorðið. En um síðir, þegar þau hafa lokað öllum flóttaleiðum „frelsar" árekstur þeirra og foreldranna í lokasenunni þau frá hinum brýna vanda. Við smíðuðum útópískan endi vegna þess að harmleikur barnanna var leikinn á sviði en ekki í veruleikanum. En fyrir áhorfandann er frelsunin fólgin í því að þræða allar hugsanlegar flóttaleiðir með börnunum á sviðinu og standa svo augliti til auglitis við veruleikann.“ Eg hef sem sagt ekki neitt á móti ævintýrum. Þaðanaf síður er ég á móti tilraun Unga-Klara leikhópsins til þess að leggja ævintýri og goðsagnir til grundvallar barnaleikritum. Eg er á hinn bóginn andvígur því að . . . æ, Hlín lestu greinina mína aftur! þinn Thomas Ahrens 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.