Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Side 24

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Side 24
Tímarit Máls og menningar kjarnorkuvopn, ber að flokka þau með sýklavopnum og eiturvopnum, sem alþjóðlegar samþykktir banna? Þessu atriði hafa verið gerð nokkur skil hér að framan. Jafnframt er varað við gífurlegri útbreiðslu vopna til þriðja heimsins og víðar og þó er sér í lagi varað við hættu á útbreiðslu kjarnorkuvopna. Þriðja atriðið snýr að trúverðugleika ógnarjafnvxgisins og því öryggi sem því er ætlað að veita. Lúther talaði um „falsche Sicherheit“ eða falskt öryggi sem andstæðu við „Gelassenheit“ trúarinnar, þar sem átt er við þolinmæði og traust heilbrigðrar trúar. Hið falska öryggi sér heiminn í svart/hvítu og er sífellt á varðbergi fyrir óvininum, leitin að þess konar öryggi, sem ekki er til í þessum heimi endar með eins konar ofsóknarhugsýki. Það er ekki nýtt sjónarmið þeirra sem gerst þekkja innviði ógnarjafnvægisins, að þróun þess yrði á vit sífellt minnkandi öryggis. Einn þeirra, sem benti á þetta atriði fyrir allmörgum árum var þýzki kjarneðlisfræðingurinn Carl Friedrich von Weizsácker. Hann sagði, að með aukinni þróun færi öryggi þessa kerfis minnkandi. Það er einmitt þetta sem menn óttast við tilkomu hinna nýju „evrópuvopna“, hinna meðaldrægu eldflauga og stýriflauganna, sem stend- ur til að hefja uppsetningu á í lok þessa árs. Astæðan er einkum sú, að öryggisleysi andstæðingsins eykst þegar hann er orðinn gísl þessara vopna, sem eru nánast ósigrandi vegna fullkominnar stýritækni, hverfandi lítils viðvörunartíma (ca 6 mín.) og annarra þátta, sem gætu vakið ugg óvinarins um að verið væri að undirbúa skyndiárás á hverri stundu. Oryggisleysi andstæðingsins er um leið ógnun við öryggi okkar. En hættan á mistökum eykst gífurlega með auknu magni þessara hárnákvæmu vopna. Menn óttast ekki að hernaðarveldin vilji styrjöld með þessum vopnum heldur fyrst og fremst að þau séu þess ekki megnug að koma í veg fyrir slíka styrjöld. 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.