Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 27
Garðar Mýrdal Goðsögnin um öryggi íslendinga Svokölluð friðarmál hafa verið mjög til umræðu á íslandi undanfarna mánuði. M.a. hafa forystumenn kirkjunnar hvatt til umræðu um frið í predikunum í kirkjum landsins og stjórnmálaforingjar hafa fléttað ummæli um ógnir vígbún- aðar inn í ávörp sín, t.d. um jól og áramót. Iðulega kemur fram í boðskap þessara manna sú ímynd, að á Islandi búi lítil, vopnlaus og friðelskandi þjóð, — „svo langt frá heimsins vígaslóð" — eins og segir í ágætu ættjarðarkvæði. En skyldi þessi ímynd vera rétt? Island er ekki fjarri vígaslóð heimsins eins og nú háttar, og það er full ástæða til að ugga um öryggi þjóðarinnar. Það er eðlilegt að spyrja: Þjónar íslensk utanríkisstefna og það hernaðarbrölt sem er í landi okkar á vegum bandaríska hersins öryggishagsmunum íslenskrar þjóðar? Því hefur gjarnan verið haldið að okkur að lega landsins og öryggishagsmunir þjóðarinnar útheimti þátttöku í hernaðarbandalaginu NATO og veru bandarískra hersveita hér á landi. Reyndar átti erlendur her ekki að vera í landinu á friðartímum, en það er víst farið að fenna í spor þess loforðs í minningu margra manna. Einnig er hugtakið „friðartímar" afskaplega teygjan- legt. Sífellt fleiri Islendingar gera sér grein fyrir að bandaríski herinn er ekki í landinu af umhyggju fyrir íslensku þjóðinni. Sumir hallast þó að því að veru hans hér fylgi ákveðið öryggi. En þessir sömu einstaklingar hafa þá varla tekið með í dæmið hvers eðlis þær herstöðvar eru sem bandaríski herinn er að koma upp hér. Oft getur verið erfitt að gera greinarmun á varnarvopnum og árásar- vopnum, og vissulega væri hugsanlegt að nýta ýmis mannvirki og tæki eins og hér eru á vegum hersins t.d. til eftirlits með friðlýsingarsamningum um hafsvæð- ið umhverfis landið, ef hæfir aðilar fengjust til þess, t.d. á vegum Sameinuðu þjóðanna. I umsjá bandaríska hersins eru þessi tæki hins vegar hluti af einni stærstu árásarstöð á kjarnorkukafbáta sem til er. AWACS flugvélarnar, sem hér eru, væru fáránleg varnarvopn, en myndu þjóna mikilvægu hlutverki í árásum bandaríska flotans á andstæðing í styrjöld. Herstöðvar Bandaríkjamanna hér á landi þjóna ekki öryggishagsmunum okkar. A sama tíma og hér eru byggð hernaðarmannvirki sem auka spennu og stríðshættu umhverfis okkur, þróast helstu stjórnmálaflokkar í landinu í átt að 2 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.