Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 31
Goðsögnin um öryggi Islendinga I augum bandarískra hernaðaryfirvalda er Island ákjósanlegur staður fyrir framvarðarstöð og stjórnstöð kjarnorkuvopnaflota þeirra í N-Atlantshafi. I febrúarhefti tímaritsins Scientific American 1981 gerir Joel S. Wit ítarlega grein fyrir hvernig bandaríski flotinn vinnur nú markvisst að því að ná yfirráðum í undirdjúpum úthafanna (sjá grein Garðars Mýrdals í Þjóðviljanum 28.-29. mars 1981: „Kafbátaárásarkerfi bandaríska flotans"). Fyrir Islendinga gæti skapast mjög hættuleg staða ef Bandaríkjamenn ná því að geta staðsett alla kjarnorkukafbáta Sovétmanna í einu, hvar sem þeir eru. Slíkt gæti aukið verulega mikilvægi skotmarka á Island sem sovéskum kjarn- orkuhleðslum er miðað á. Ef bandaríska kafbátaárásarkerfið sviptir sovésku kjarnorkukafbátana skjól- inu sem undirdjúp úthafanna veita þeim, gæti núverandi ógnarjafnvægi brostið. Þá geta Bandaríkjamenn e.t.v. eytt öllu vopnabúri Sovétmanna í einni skyndiár- ás. Líkum á slíkri skyndiárás gætu Sovétmenn þurft að svara með því að eyðileggja hlerunarkerfi og annan tæknibúnað Bandaríkjamanna á Islandi til að koma kafbátum sínum í felur í N-Atlantshafinu og ná þannig ógnarjafnvægi á ný. I slíkri stöðu, eftir nokkur „smá“uppskipti í miðtaflinu, gæti styrjöldin stöðvast, að minnsta kosti um hríð. Þá væri meirihluti íslensku þjóðarinnar dáinn eða deyjandi. Sjálfsímynd okkar er af vopnlausri, friðelskandi þjóð, en eins og hér hefur verið sýnt fram á bendir tvennt til hins gagnstæða. Við leyfum hernaðarumsvif á landi okkar þar sem nú er ein fullkomnasta kafbátaárásarstöð í heimi. Hana verða andstæðingar Bandaríkjamanna að eyðileggja strax og styrjöld brýst út. Og við erum gauð í alþjóðafriðarmálum, fulltrúar okkar þora ekki að taka afstöðu eða taka afstöðu með hernaðarsinnum. Hvort tveggja stefnir þetta öryggi okkar og annarra þjóða í voða. Við verðum að gera þá kröfu að íslensk utanríkisstefna fari að þjóna öryggis- hagsmunum okkar og efla umræðuna um hana innanlands. Er íslenska þjóðin raunverulega sátt við afstöðu fulltrúa sinna við atkvæðagreiðslur um frystingu kjarnorkuvopna og framleiðslu nifteindasprengja á allsherjarþingi SÞ? Auk þess er nauðsynlegt að koma á víðtækri umræðu um hvaða hlutverki íslenska þjóðin vill gegna í friðarhreyfingum sem eru í uppsiglingu víða um lönd. Óbreytt ástand má ekki líðast. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.