Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Side 33

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Side 33
Gubmundur Georgsson Kjarnorkuvopnalaus svæði Barátta fyrir myndun kjarnorkuvopnalausra svæða til andófs óheftu vígbún- aðarkapphlaupi hefur harðnað til muna á undanförnum misserum. Þessi hugmynd er þó engan veginn ný af nálinni, en baráttan hefur færst á annað svið og umræðan orðið almennari vegna þess að ört vaxandi friðarsamtök austanhafs og vestan hafa gert kröfuna um kjamorkuvopnalausa Evrópu að veigamiklum þætti baráttu sinnar og telja að slíkt gæti orðið mikilsvert framlag í þágu afvopnunar og friðar í heiminum. Þetta er að sjálfsögðu tengt vaxandi vitund almennings um að hinn geigvænlegi kjarnorkuvígbúnaður tefli framtíð alls mannkyns í tvísýnu. Sameinuðu þjóðirnar og kjarnorkuvopnalaus svæði Til skamms tíma voru hugmyndir um kjarnorkuvopnalaus svæði einkum bornar fram af einstökum þjóðarleiðtogum eða ríkjum og ræddar á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna (S.þ.) og almenningi barst oftlega aðeins ómur- inn af þeim umræðum. A þingi S.þ. hafa verið fluttar 40 tillögur um kjarnorkuvopnalaus svæði (1) og er áþreifanlegur afrakstur þessa tillögu- flutnings eftirtaldir fjórir alþjóðasamningar: 1) Bann við öllum hernaðarumsvifum á Suðurskautslandinu, sem var undirritaður 1959 og gerður að frumkvæði Bandaríkjanna. 2) Bann við gereyðingarvopnum í himingeimnum, sem Sovétríkin höfðu frumkvæði að og var undirritaður 1967. 3) Bann við gereyðingarvopnum á hafsbotni utan 12 mílna landhelgi, sem einnig var gerður að frumkvæði Sovétríkjanna og undirritaður 1972. 4) Kjarnorkuvopnalaust svæði í Suður- og Miðameríku. Brasilía hreyfði fyrst þessari hugmynd og samningurinn, sem kenndur er við útborg Mexícóborgar, Tlateloco, var undirritaður 1967. Af ofangreindum alþjóðasamningum hlýtur Tlatelocosamningurinn að skipta mestu í umræðunni um kjarnorkuvopnalaust svæði í Evrópu, enda sá eini sem nær til byggðra bóla og Jens Evensen tekur raunar talsvert mið af þeim samningi í tillögum sínum að samningstexta um kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd (2). 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.