Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Side 45

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Side 45
Kristín Astgeirsdóttir Við erum öll ábyrg Fridarhreyfingin og Helen Caldicott Á hverjum degi er varið um 15 milljörðum króna til hernaðar í heiminum. Um hálf milljón vísindamanna, eða 40% allra er fást við vísindi vinna í þágu hernaðar. Þeir hafa skapað vopn sem duga til að sprengja hinn óskilgreinda óvin 40 sinnum í loft upp. En vísindamönnum og valdhöfum hefur ekki tekist að tryggja meginþorra mannkyns mannsæmandi líf, hvorki mat, húsnæði, góða heilsu, menntun, vinnu né öryggi. (Kvinder for fred, Danmörku) Innan friðarhreyfingarinnar er fólk með mismunandi skoðanir og skilning. Allir eiga það þó sameiginlegt að óttast um framtíð barna sinna og framtíð mannkynsins. Allir eru sammála um að mannkynið þeysi breiða veginn til Heljar, með bilaðar bremsur og atómbombur í skottinu, sem springa á endastöðinni, verði ekki eitthvað að gert. Þetta EITTHVAÐ er ekkert smáræði, hvorki meira né minna en það að koma vitinu fyrir stjórnmála- menn heimsins, stöðva vígbúnaðarkapphlaupið, hefja afvopnun og síðast en ekki síst að draga úr þeim miklu mótsögnum fátæktar og ríkidæmis sem einkenna mannlífið hér á jörð. Heimurinn kallar á nýja pólitík, nýtt gildismat, sem gengur út frá lífsstefnu í stað þeirrar helstefnu sem nú ræður ríkjum. Hvernig á að stöðva hraðferðina til Heljar? Því er vandsvarað með vissu, en eina leiðin virðist vera sú að milljónir og aftur milljónir manna mótmæli og knýi á um breytta stefnu. Sumir vilja virkja óttann sem býr í brjóstum svo margra, friðarhreyfingunni til framdráttar. Samtökin Kvinder for fred á Norðurlöndunum segja að við þurfum ekki að vera sérfræðingar í afleiðing- um geislavirkni, eða þekkja mun á langdrægum og meðaldrægum eldflaug- um til að taka þátt í friðarbaráttunni, okkur nægi að þekkja muninn á lífi og dauða, skynsemin muni fá fólk út á göturnar. Aðrir trúa á mátt upp- lýsinganna og segja sem svo að ef fólk bara vissi hvílík hætta mannkyninu og reyndar öllu lífi stafar af kjarnorkunni og kjarnorkuvopnunum, myndi það rísa upp og stöðva vitfirringuna. Það er ekki í anda friðarhreyfinga að benda á einstaklinga sem skara fram úr í umræðum þeim um friðar- og afvopnunarmál sem staðið hafa undanfar- in 3 ár. Þar hafa margir lagt hönd á plóginn svo að takast mætti að bylta 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.