Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Page 52

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Page 52
Tímarit Mdls og menningar Við lestur greina Helen Caldicott læðist að manni sá óþægilegi grunur að við séum komin allt of langt niður í dimma dali til að komast nokkurn tíma aftur upp á tindinn. Virðingarleysið við náttúruna er slíkt, græðgin og gróðahyggjan svo ríkjandi að vandséð er hvernig hægt verður að beygja inn á mjóa veginn mannkyninu til bjargar. En — meðan til er fólk sem berst, meðan milljónir manna um allan heim mótmæla, þá er von. Við verðum að trúa því að hægt sé að stöðva dauðadansinn. Við verðum að leggja okkar af mörkum til varðveislu friðar í heiminum. Okkar skerfur hlýtur að vera sá að knýja íslensk stjórnvöld til að taka afstöðu gegn vígbúnaði jafnt heima fyrir sem á alþjóðavettvangi, vísa kjarnorku og kjarnorkuvopnum á bug og stuðla þannig að sigri skynseminnar yfir tortímingaröflunum. 1) Helen Caldicott er fædd í Ástralíu 1938. Hún lærði læknisfræði og stundaði framhaldsnám í barnalækningum í Bandaríkjunum. Hún starfaði í nokkur ár í heimalandi sínu, en flutti síðan til Bandaríkjanna. Fyrir u.þ.b. tveimur árum sagði hún upp stöðu sinni við Harvard háskólann til að geta helgað líf sitt friðarbaráttunni. Hún er formaður læknasamtaka sem kallast Pbysicians for Social Responsebility, en þau hafa m.a. beitt sér fyrir fræðslu um afleiðingar geislavirkni. Helen Caldicott hefur ferðast víða, m.a. um Skandinavíu og flutt fyrirlestra. Hún hefur heimsótt Sovétríkin og átt hlut að samstarfi lækna frá mörgum löndum um kynningu á skaðsemi geislunar. Helen Caldicott er einn þeirra einstaklinga sem undirrituðu yfirlýsingu evrópskra og bandarískra friðar- hreyfinga sem samþykkt var í Bonn 9. júní 1982. 2) Reyndar hefur Rússinn Zhores Medvedev skrifað bók um þennan atburð, sem heitir Nuclear Disaster in the Urals, gefin út hjá Angus og Robertsson 1979. HEIMILDIR: Helen Caldicott: Ved Korsvejen, fjölritaður fyrirlestur gefinn út af Nordisk Kvinde- seminar 1982. Helen Caldicott: Sammenhengen mellom atomkraft og atomváben, Kvinneverksted- et Oslo 1982. Viðtöl Evu Norland og Berit Ás við Helen Caldicott og Bill Caldicott í þáttaröðinni Norden og atomváben, myndband í eigu Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna. x 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.